Víðsjá - des. 1946, Síða 42

Víðsjá - des. 1946, Síða 42
GEORGE D. GARR: ^JlLrif litcmna. Leyndardómar litanna eru þess verðir að kynnast þeim. Fræðilega séð, eru til 10 milljónir lita-blæbrigða. Allir þessir litir hafa meiri þýðingu fyrir daglegt líf okkar, en flesta grunar. Þegar vísindamennirnir Au- guste og Jean Piccard fóru í fyrstu háloftaflug sín 1931, létu þeir hvítmála körfu loftbelgsins. Uppi í háloftunum settist ísing á körfuna og munaði minnstu, að báðir bræðurnir frysu í hel. Ári síðar gerðu þeir aðra tilraun og máluðu þá körfuna svarta og nú varð sú breyting á, að hitinn ætlaði þá lifandi að drepa. Tveir amerískir sjóliðsforingjar, sem endurtóku tilraunina nokkrum árum seinna, viðhöfðu þá var- úð, að þeir máluðu annan helm- ing körfunnar í ljósum lit, en hinn helminginn í dökkum lit. Þeim gekk ferðin að óskum og líðan þeirra var hin bezta — í efri hluta körfunnar var and- rúmsloftið svalt og hressandi, en í hinum neðri var hlýtt og notalegt fyrir fætur þeirra. VÍÐSJÁ Litir geta aukið þægindi mannsins á margan hátt. í rann- sóknarleiðangri nokkrum til Suðurpólsins voru vatnsgeym- arnir málaðir svartir, til þess að drykkjarvatnið frysi ekki. Á daginn drógu geymarnir til sín hita, svo að vatnið varð 60 gráðu heitt, þrátt fyrir að hiti mót sól fór ekki yfir 25 gráður. Sovétríkin, sem samkvæmt hefð létu íshafsflotann státa sig í rauðum lit, létu mála hann svartan fyrir nokkrum árum, til þess að nýta betur hitann. Með þessu náðist mjög athyglis- verður árangur, auk mun meiri þæginda fyrir skipshafnirnar, jukust einnig afköst þeirra mjög mikið. Hæfni hins svarta litar til þess að draga til sín hita, kem- ur á ári hverju mjög glöggt í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.