Víðsjá - des. 1946, Qupperneq 49
NÖTTIN EYKU-B ALIN VIÐ HÆÐ ÞlNA
47
Á þennan hátt verða sífelld-
ar breytingar á líkamsþunga
okkar og hæð svo að segja á
hverjum tíma dagsins fram að
sextíu ára aldri, þegar tregðan
og ellin koma til sögunnar og
taka fyrir þær, að minnsta kosti
hæðarbreytingarnar. Líkami
okkar er sannarleg furðuvél,
sem vinnur dag og nótt að efna-
skiptum, tekur á móti birgðum
og vinnur úr þeim. Nú skulum
við drepa á það, hversu mikill-
ar fæðu maðurinn neytir á með-
allangri ævi.
Hvað heldurðu, kunningi?
Kannske fáein tonn? Ónei, þau
eru ekki svo fá. Maðurinn læt-
ur ekki í sig minna en 80 tonn
á ævinni. Af þessum 80.000 kg.
eru 12.000 kg. af brauði, 9.000
af kartöflum og 6.000 af græn-
meti. Kjötneyzlan er bara 4.000
kg., en það er svona hér um
bil 3 uxar, 4 kálfar, 8 grísir, 30
sauðir, 300 hænsni og 75 gæsir.
Um fiskinn skulum við ekki
tala. Öllu þessu skolar maður
niður með 6.000 lítrum af mjólk,
12.000 lítrum af öli, 12.000 af
kaffi og 10.000 af vatni, eða
samtals 40.000 lítrum.
★
pj er itlb at cLiijfa rátalo
laaí.
Piltur og stúlka gengu sam-
an eftir þjóðveginum í tungl-
skini að kvöldi dags. Pilturinn
bar stamp á bakinu, hélt á staf
í annari hendinni og teymdi
geit, en undir hinni hendinni
hélt hann á hænu. Þau gengu
lengi þegjandi, en loks gat
stúlkan ekki orða bundizt: „Ég
er svo voða hrædd að ganga
svona með þér í tunglskininu,
þú reynir kannske að kyssa mig.
„Hvernig í ósköpunum ætti
ég að fara að því,“ sagði pilt-
urinn, „með allt þetta í hönd-
unum!“
„Jú, það er enginn vandi,“
sagði stúlkan. „Þú stingur bara
stafnum niður og tjóðrar geit-
ina við hann og svo læturðu
stampinn á hvolf og hænuna
undir hann.“
VÍÐSJÁ