Víðsjá - des. 1946, Síða 49

Víðsjá - des. 1946, Síða 49
NÖTTIN EYKU-B ALIN VIÐ HÆÐ ÞlNA 47 Á þennan hátt verða sífelld- ar breytingar á líkamsþunga okkar og hæð svo að segja á hverjum tíma dagsins fram að sextíu ára aldri, þegar tregðan og ellin koma til sögunnar og taka fyrir þær, að minnsta kosti hæðarbreytingarnar. Líkami okkar er sannarleg furðuvél, sem vinnur dag og nótt að efna- skiptum, tekur á móti birgðum og vinnur úr þeim. Nú skulum við drepa á það, hversu mikill- ar fæðu maðurinn neytir á með- allangri ævi. Hvað heldurðu, kunningi? Kannske fáein tonn? Ónei, þau eru ekki svo fá. Maðurinn læt- ur ekki í sig minna en 80 tonn á ævinni. Af þessum 80.000 kg. eru 12.000 kg. af brauði, 9.000 af kartöflum og 6.000 af græn- meti. Kjötneyzlan er bara 4.000 kg., en það er svona hér um bil 3 uxar, 4 kálfar, 8 grísir, 30 sauðir, 300 hænsni og 75 gæsir. Um fiskinn skulum við ekki tala. Öllu þessu skolar maður niður með 6.000 lítrum af mjólk, 12.000 lítrum af öli, 12.000 af kaffi og 10.000 af vatni, eða samtals 40.000 lítrum. ★ pj er itlb at cLiijfa rátalo laaí. Piltur og stúlka gengu sam- an eftir þjóðveginum í tungl- skini að kvöldi dags. Pilturinn bar stamp á bakinu, hélt á staf í annari hendinni og teymdi geit, en undir hinni hendinni hélt hann á hænu. Þau gengu lengi þegjandi, en loks gat stúlkan ekki orða bundizt: „Ég er svo voða hrædd að ganga svona með þér í tunglskininu, þú reynir kannske að kyssa mig. „Hvernig í ósköpunum ætti ég að fara að því,“ sagði pilt- urinn, „með allt þetta í hönd- unum!“ „Jú, það er enginn vandi,“ sagði stúlkan. „Þú stingur bara stafnum niður og tjóðrar geit- ina við hann og svo læturðu stampinn á hvolf og hænuna undir hann.“ VÍÐSJÁ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.