Víðsjá - des. 1946, Síða 51

Víðsjá - des. 1946, Síða 51
ISLENDINGAR ERLENDIS I GUÐMUIMDUR DANÍELSSON: 1 Sunnudagurinn 12. ágúst er senn á enda runninn. Klukkan er tíu að kvöldi og ég er ný- kominn heim í herbergið mitt og bý mig undir nóttina og draum- ana, þá kveður allt í einu við lúðrablástur úti á strætinu. — Það var ekki samstilltur hljóm- ur og ekkert lag, að því er greint yrði, en það tók undir í öllu og ég heyrði margar ósamkynja raddir æpa eitthvað, og bifreið- irnar tóku að þeyta horn sín í sífellu. Ég reis á fætur og leit út um gluggann. Þá sýndist snjóflyksum drífa niður. Loftið var fullt af hvítum, fallandi smáhlutum, sem flögruðu um og snerust um sjálfa sig í fallinu. Þetta voru bréfsneplar, sem fólkið kastaði út um gluggana á húsunum í kring. Ég teygði mig út um gluggann, eins langt og ég þorði, og reyndi að sjá niður á Times Square, en bréf- sneplahríðin og ljósaflúrið gerði mér ókleyft að sjá, hvað þar væri um að vera. — 1 sama bili minntist ég þess, að áður en ég fór frá Reykjavík í vor, höfðu þeir Hersteinn Pálsson ritstjóri og Jón Magnússon V í €3 s j Á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.