Víðsjá - Dec 1946, Blaðsíða 57

Víðsjá - Dec 1946, Blaðsíða 57
FRIÐUR Á JÖRÐU um gerðum þutu upp í loftið, hvellir og smásprengingar kváðu við úr öllum áttum. En yfir allan glauminn tók þó trumbukórinn, hin kínverska músik, og stjórnaði honum ung stúlka. Undarlegir dansar fóru fram á strætinu eftir hljóðfalli trumbnanna og báru dansar- arnir grímur. — Samt vakti drekinn mesta athygli, enda tákn friðarins og hamingjunn- ar meðal Kínverja. Haus hans var afar stór og ófrýnn, halinn langur og glitrandi. Það sá á mannsfætur niður undan hausn- um og var auðséð, að sá, sem innan í honum var, hafði hend- ur sínar uppi í drekahausnum, því öll hreyfing ófreskjunnar var slík. Hún dansaði eftir trumbuslættinum, og var dans hennar á þá leið, að haus henn- ar hófst og hné á víxl, snerist um sjálfan sig með snöggum, kippóttum viðbrögðum, opnaði ægivítt ginið og ranghvolfdi augunum. Augun virtust ann- ars dingla á löngum taugum út úr tóftunum. — Stundum þögn- uðu drunur trumbnanna í bili og lúörar voru þeyttir. Kristnir höfðu sérstaka háttu, en til þess að sýna einingu kínversku þjóðarinnar, hverrar trúar, sem einstaklingarnir væru, 'fór fram sérstök athöfn, þar sem kristnin og kínverska trúin 55 heilsuðu hvor annari af mikilli kurteisi. í hverjum glugga og á hverjum svölum var krökkt af gulu, brosandi fólki, sem fagnaði því, að kínverska þjóð- in skyldi aftur eiga við frið að búa eftir níu styrjaldarár. — Flestir matsölustaðir voru lok- aðir, en með því að skipa mér í röð og bíða í henni svo sem 20 mínútur, komst ég inn í mat- söluhús og fékk þar ágætan kín- verskan kvöldverð undarlega ó- dýran. Allt í kringum mig voru Kínverjar að borða með tré- prjónum sínum, og einnig mér voru bornir prjónar, en hnífur og gaffall að auki. í virðingar- skyni við Sjang-kæ-sek og kín- versku þjóðina í heild, greip ég prjónana og stakk þeim á kaf í hrísgrjónin. En ég missti þau öll niður áður en ég kom prjón- unum upp í mig, svo ég neydd- ist til að skipta um og éta með gömlu aðferðinni. Ekki var mér reiknað þetta til syndar af Kín- verjum, heldur hlógu þeir að mér á sinn elskulega hátt og gáfu mér prjónana að skilnaði. Þetta er lýsingin á sigurhátíð okkar bandamanna, eins og ég skynjaði hana. En því er við að bæta, að ég er aðeins einn af blindu mönnunum f jórum, og nú væri fróðlegt að heyra hina þrjá segja frá. VIÐSJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.