Víðsjá - dec 1946, Qupperneq 59

Víðsjá - dec 1946, Qupperneq 59
STREPTOMYCIN 57 um, sem höfðu fengið tularemi af villikanínum, var gefið streptomycin. Á fyrsta degi hvarf höfuðverkurinn, sviminn, máttleysið, verkir í vöðvum og liðum, kölduflogin og ógleðin. Sárin, sem venjulega fylgja þessum sjúkdómi, komu ekki fram. „Ólæknandi" sjúkdómum fækkar. Hvað er þá streptomycin? Bezt mætti lýsa því þannig, að það sé eins konar hliðstæða peni- cillins. Það er búið til úr myglu- tegund, svipaðri þeirri, sem penicillin er unnið úr. Frá því að Waksman, sem uppgötvaði lyfið, og aðstoðarmenn hans birtu í fyrsta skipti, í janúar 1946, athuganir sínar á áhrifum streptomycins á f jölda sýklateg- unda, hefur verið unnið af kappi að rannsókn á áhrifum og nota- gildi lyfsins. Menn vita ekki, hvað veldur því, að streptomy- cin drepur sýkla, en heimfæra lyfið til antibiotica, þ.e.a.s. efna, sem unnin eru úr lífverum og hafa þann eiginleika að drepa sýkla eða hindra f jölgun þeirra. Læknar nota streptomycin að- ailega í þeim tilfellum, er peni- cillin af einhverjum ástæðum dugar ekki. Penicillin kemur nefnilega því aðeins að gagni, að veikindunum valdi einhver sóttkveikja, sem næm er fyrir penicillini, og margar tegundir sýkla eru algjörlega ónæmar fyrir því. í slíkum tilfellum hef- ur streptomycin reynzt framúr- skarandi vel. í Bandaríkjunum hafa 11 lyfjagerðir hafið framleiðslu á streptomycin, og sérstök nefnd hefur verið skipuð til þess að rannsaka áhrif þess og nota- gildi. Nefndin ræður yfir því streptomycin, sem framleitt er, og úthlutar því til þeirra spítala- lækna, sem færastir þykja til þess að fara með það. Einstaka læknar aðrir eiga þess kost, er sérstaklega stendur á, að fá streptomycin, en þá verða þeir fyrst að hafa kannað til hlítar, hvaða sýklar eru að verki og senda skýrslu um það. Ennírem- ur verður læknirinn að senda ítarlega skýrslu hverju sinni um gang veikindanna og endur- senda það, sem afgangs kann að veroa af streptomycinforðanum. Til þess að komast hjá gagns- lausum rannsóknum hefur nefndin samið skrá yfir þá sjúk- dóma, sem nota má nýja lyfið við, en þeir eru: þær ígerðir í þvagfærunum, sem gramnega- tiva sóttkveikjur valda og sulfa- lyf vinna ekki á; blóðeitrun og þroti í hjartalokunum af völd- um gramnegativa sýkla; lungnabólga, bólga í hlustinni, VÍÐSJÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.