Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 60

Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 60
58 STBEPTOMYCIN sem stafar af hemophilus in- fluenzae, svo og lungnabólga, sem Friedlanders bacill veldur. Enn fremur eru á þessari skrá taugaveiki, útbrotataugaveiki, Bangs-veiki, öldusótt (Febris undulans) og tularemi. Læknislyf við kíghósta. Streptomycin hefur enn frem- ur verið reynt við kíghósta, og tilraunir, sem gerðar hafa ver- ið á músum, spá mjög góðu. Am- erísku læknarnir hafa sýnt fram á, að þriggja vikna gamlar mýs, sem sýktar hafa verið kíghósta- sýklum, hafa nær því allar, eða um 100%, staðizt árás sýklanna, eftir að þær höfðu áður fengið streptomycin. Af 20 músum, sem ekki hafði verið gefið streptomycin, lifðu aðeins 5. Penicillin, sem reynt var í lík- um tilraunum, hafði alls engin áhrif. Læknarnir álíta, að á grundvelli þessarar reynslu ætti að reyna streptomycin við kíg- hósta í mönnum. Þegar þessi grein er skrifuð (í ágúst 1946), er verið að gera þess háttar til- raunir í barnaspítala á vegum Rochester University, og lækn- ar um allan heim bíða óþreyju- fullir frétta af árangrinum. Streptomycin við lekanda og sárasótt. Nú á dögum tekst í langflest- um tilfellum að lækna lekanda með penicillini, en stundum get- ur það komið fyrir, að sýklarn- ir verði ónæmir fyrir þessu læknislyfi, og getur þetta haft í för með sér stórkostlegan háska, ef sjúklingur, sem ekki hefur fengið bót þessara meina sinna, smitar aðra með sýklum, sem eru orðnir ónæmir fyrir penicillini og aukast og marg- faldast. Þar er þjóðfélagsvoði á ferðum. Sennilegt er, að í slík- um tilfellum verið stórmikið gagn að streptomycin. Það drep- ur nefnilega sýklana, þótt peni- cillin geri þeim ekkert. Aftur á móti kemur penicillin að not- um, ef sýklarnir eru ónæmir fyr- ir streptomycin. Söm hefur orðið reyndin um heilahimnubólgu, sem meningo- kokkar valda. Gagni ekki annað lyfið, þá dugar hitt. Læknirinn hefur þess vegna tvö vopn í hendi sinni, þar sem hann áður hafði eitt. Möguleikar hans að hjálpa sjúklingnum hafa aukizt, en að sama skapi eru gerðar meiri kröfur til kunnáttu hans og varfærni í meðferð lyf janna. Sé ekki rétt að farið, er sú hætt- an ávallt á ferðum, að sýklarn- ir verði ónæmir fyrir læknislyf- inu. Streptomycin hefur einnig komið að gagni við sárasótt. Þegar tilraunir voru gerðar á kanínum, sem smitaðar höfðu VÍÐSJÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.