Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 63

Víðsjá - des. 1946, Blaðsíða 63
SJÚICLINGURINN ER SOFNAÐUR 61 læknisaðgerðir, en þær mistók- ust. Vinur hans einn og starfs- bróðir tók þar við, sem Wells var horfinn frá, og einn af kenn- urum hans, efnafræðingurinn Jackson, stakk því þá að honum, að reynandi væri að nota eter í staðinn. Morton bjó til deyfing- aráhald, og hinn 16. október 1846 framkvæmdi hann fyrstu læknisaðgerðina, þar sem sjúkl- ingurinn var svæfður með eter. Sjúklingurinn svaf vært og kraftajötnarnir þurftu aldrei að koma til skjalanna. Svæfingin var fundin, ef til vill mesta náð- argjöfin, sem mannkyninu hefur nokkru sinni verið gefin. ★ Cjeturkii íuaraí) ? 1. Hvort hreyfist hraðar, hljóðið eða jörðin? 2. Hvað hét systursonur Gísla Súrssonar réttu nafni og hvað var hann kallaður? 3. Hvaða þekkt skáldkona hefur hlotið Nóbelsverðlaunin — en ekki fyrir bókmenntir? 4. Sonur minn og ég erum samtals 33 ára. Ég er 30 árum eldri en sonur minn. Hversu gamlir erum við? 5. Það var einu sinni seglskip, sem hét Santa Maria. Hvað hét skipstjórinn? 6. Manstu eftir tré í norrænu goðafræðinni, öðru í biblíunni og hinu þriðja í sögu Bandaríkjanna? 7. Manstu eftir 3 heimsfrægum persónum, sem eru fæddar sama dag og sama ár? 8. Hvaða mánaðardag er hlaupársdagurinn? 9. Hvað hafa þessar bækur sameiginlegt: Babbitt, Gösta Ber- lings saga, Silja, Gott land, Dýrheimar? 10. 300 álna langt, 50 álna breytt, og 30 álna hátt. Hvað var það? Svör á bls. 91. ★ VIÐBJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.