Víðsjá - dec 1946, Síða 65

Víðsjá - dec 1946, Síða 65
EG DÓ FYRIR TVEIM ÁRUM meðvitundina. Þegar ég raknaði við aftur, heyrði ég þrumuhljóð, þriðja sprengikúlan hafði sprungið rétt hjá mér. Ég reyndi að komast á fætur, en uppgötv- aði þá, að ég gat hvorki hreyft legg né lið og fann þó hvergi til sársauka. Ég þreyfaði á fæt- inum og fann, að hann vall í blóði og hörundið var tætt af vöðvunum. Ég missti alla stjórn á sjálfum mér og æpti — æpti eins og vitskertur. Ég man, að liðþjálfinn kom til mín og að ég var borinn að vörubíl. Ég man líka eftir ferða- laginu þvert yfir vígstöðvarnar — martröð — klukkustundum saman um illfæra vegi. Loksins komumst við að bráðabirgða- sjúkrahúsinu. Inni í grænu sjúkratjaldinu fann ég hlýjuna frá járnofnin- um og hressandi bjarkarilm. Mér var réttur vatnsbolli og mér tókst að koma ofan í mig svolitlum dropa. Það var dásam- legur drykkur. Mig langaði til að sofna, en þó að mig verkjaði af þreytu í öllum liðamótum, gat ég ekki sofnað. Ég saup aftur á vatninu og fann, að svefninn, blessaður svefninn, færðist yfir mig. .....og svo dó ég. Valentin Cherepanov man það, sem gerðist fram að þessu, 63 en síðan missti hann meðvitund- ina. Hann var skorinn upp út af hættulegu sári á hægri mjöðminni, sem sprengjuflís hafði valdið. Meðan á skurðin- um stóð, dó hann. Læknarnir voru ekki í neinum vafa um, að hann væri dáinn. Slagæðin hætti störfum, hjartað hætti að slá, hann andaði ekki, ljósop augn- anna víkkuðu óeðlilega, tauga- viðbrögð fyrirfundust engin. Svo vildi til, að prófessor Ne- govski tafði valið sér þetta sjúkrahús vegna tilrauna sinna að vekja upp menn frá dauðum. „Þremur og hálfri mínútu eftir að þér dóuð hóf ég tilraun- ir til þess að vekja yður aftur til lífsins", skrifaði prófessor Negovski í bréfi til mín: „Við notuðum mjög flóknar aðferðir — dældum blóði með adrenalin og glykos í slagæðar og blóðæð- ar og höfðum sérstök áhöld til að dæla lofti í lungun. Eftir eina mínútu fór hjartað að slá og þremur mínútum síðar fóruð þér að anda, og eftir eina klukkustund sáust merki þess, að þér væruð aftur að komast til meðvitundar". . . . og vaknaði í myrkri. Ég veit ekki, hversu lengi ég svaf, segir Valentin. Ég man ekkert af því, sem gerðist þessa nótt. Ég man það fyrst, að ein- VÍÐSJÁ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.