Víðsjá - dec 1946, Qupperneq 68

Víðsjá - dec 1946, Qupperneq 68
66 EG DÖ FYRIR TVEIM ÁRUM eg kom að síðustu setningunni. En minnið kom aftur smám saman. í september fannst mér, að ég hefði náð mér að fullu aft- ur og fór heim til foreldra minna í Dzershinsk. Þegar ég hafði hvílt mig í hálfan þriðja mánuð, ákvað ég að hafast eitthvað að í öðru lífi mínu, og gerðist nem- andi við Gorky verzlunarskól- ann. Ég herti mig við lesturinn og skemmti mér jafnhliða eftir föngum. Ég var kosinn formað- ur í menningarfélagi skólans og gegndi ýmsum öðrum störfum fyrir skólasystkini mín. Nú fer ég á skíðum, dansa, leik á mandólín, og nýt þessa lífs, sem ég var eitt sinn sviptur. Hverju er dauðinn líkur? Læknar og vinir mínir spyrja mig iðulega, hvernig það hafi verið að vera liðið lík. Og þeg- ar ég svara eins og ég er van- ur, ypti þeir öxlum. Ég segi nefnilega alltaf: „Ég særðist, sofnaði og vaknaði aftur“. Valentín þagnar við og hlær. — En ég skal segja yður eitt, að ég ætla að giftast. Prófessor Negovski, sem hef- ur ritað tvær bækur um tilraun- ir sínar að vekja menn aftur til lífsins, segir: Dauðinn, klíniski dauðinn, verður um það bil sex mínútum eftir að starfsemi hjartans og öndunarfæranna lýkur. Á þessum tíma hafa líf- færin ekki tekið neinum breyt- ingum, sem ekki verður úr bætt. Unnt er að koma hjartanu til þess að taka til starfa aftur eft- ir enn lengri tíma, en heilinn þolir ekki að blóðrásin stöðvist lengur en sex mínútur. Við höfum reynt að vekja tíu menn aftur til lífsins og í fimm tilfellum tókst það. Fjórir hinna særðu dóu nokkru eftir, að þeir voru vaktir aftur til lífsins, og aðeins einn hefur náð fullri heilsu, — sem sé Cherepanov. Prófessor Negovski telur, að unnt mundi að bjarga mörgum mönnum, sem deyja, ef aðferð hans væri notuð. Og hann trúir því, að sú komi tíð, að vísinda- mennirnir uppgötvi aðferðir til þess að lífga menn, sem lengur hafa verið dánir en sex mínútur. 'k' VÍOSJÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.