Víðsjá - dec 1946, Blaðsíða 70

Víðsjá - dec 1946, Blaðsíða 70
68 TlU ÁVIRÐINGAR alltaf að tala í síma“. „Þú yrð- ir steinhissa, ef þú heyrðir sög- urnar, sem þær segja um vin- konur sínar“. „Konan mín er hreinasti snillingur að snúa út úr því, sem fólk segir, og rang- færa það“. „Konur ættu að reyn- ast betri rithöfundar en menn, þær skálda á hverjum degi“. 6. Síngirni. „Það er alltaf: gefðu mér, gefðu mér, gefðu mér“. „Konan mín er allt of lengi að hafa fataskipti, hún kemur ævinlega of seint“. „Hún hugsar sjaldnast mikið um það, hvernig mér líður — bara um sjálfa sig“. 7. Of mörg áhugamál utan heimilis. „Saumaklúbbar, bóka- klúbbar, spilaklúbbar, teklúbbar — kvenfólkið er vitlaust í alla klúbba“. „Eiginkonurnar eru svo uppteknar af því að vera á þönum og gera gott, að þær mega ekki vera að því að sinna mönnunum sínum“. 8. Vill öllu ráða. „Hún ræður öllu heima, hún stjórnar mér, hún er alltaf að segja nágrönn- unum, hvað þeir eigi að gera, og svei mér sem hún er ekki að baksa við að stjórna landinu — hún er allan daginn að lesa yf- ir mér, hvað Truman forseti eigi að gera“. „Þær vilja ráða um starf mannanna engu síður en sitt eigið og tekst jafn illa stjórnin á báðum“. 9. Hirðulaus um útlit sitt. „Konan mín er hætt að hugsa um að gera sig aðlaðandi“. 10. Tíundi galli eiginkvenna er of mikill áhugi á öðrum karl- mönnum. Þetta er þá hið helzta, sem karlmenn hafa út á konur sín- ar að setja. Enn er þó ekki ridd- araskapur alveg dauður, því að 8 af hverjum hundrað, sem spurðir voru, sögðu að eiginkon- ur sínar væru gallalausar. Fjórtán af hundraði, sennilega alveg dauðuppgefnir menn, gátu engu svarað. Tíu gallar eiginmanna. 1. Drykkjuskapur var lang- samlega algengasta ávirðingin, sem konur minntust á við könn- unina. 2. Hugsunarleysi. „Því eldri, sem þeir verða, því skeytingar- lausari eru þeir um konur sínar — ekki hjálpsamir eins og áð- ur“. „Þeir verða hirðulausir um klæðnað sinn“. „Þeim dettur aldrei í hug, hversu miklu erf- iði þeir valda með því að spíg- spora um gólfið í forugum skónum, fleygja dagblöðunum á gólfið eða henda fötunum sín- um sitt á hvað“. 3. Síngirni. „Þegar þeir eru heilsuhraustir, vilja þeir láta dýrka sig eins og konung, en víðsjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.