Víðsjá - dec 1946, Qupperneq 73

Víðsjá - dec 1946, Qupperneq 73
MISSKILNINGUR 71 þegar sagan gerist (og því alls ekki til núna), en hann er full- trúi í kartöflu- og næpumála- ráðuneytinu. Þeir rabba lengi saman, Gvöndur og Kúsi, og verða kenndir. Gvöndur stingur því að Kúsa, að sig langi til þess að biðja hann að skjótast heim til sín einhvern morguninn og taka nokkrar myndir af konunni. Og svo endar samdrykkjan hjá þeim með því, að Kúsi asnast til þess að spyrja Gvönd, hvað hann hafi verið lengi giftur, en þá stendur Gvöndur náfölur upp frá borðinu og gengur út án þess að kveðja. Daginn eftir er fimm ára giftingarafmæli Gvöndar og Bínu, og þau eiga ekkert barn. Hann er að búa sig á skrifstof- una, en gengur illa að hnýta á sig bindið: Gv: Jæja, góða mín! — Það er víst bezt, að ég hafi mig niðureftir. Ætli hann komi ekki þessi maður frá stjórninni. Þú tekur á móti honum, ef ég verð ekki kominn heim. Það þýðir víst ekki annað. Bína: Vertu sæll, elskan, — og gleymdu ekki að koma heim með saftflöskuna. Hún snarast að speglinum og púðrar á sér nefið. Það er bank- að á dyrnar, og hún heldur, að þar sé kominn kunnáttumaður og sérfræðingur stjórnarinnar, en það er Kúsi, hálf-fullur, með fjöldan allan af töskum. Bína: Eruð þér .... Kúsi: Já, ég er . . . Maðurinn yðar hefur sjálfsagt sagt yður. Við erum nefnilega gamlir kunningjar. Bína: Já, já, — hann hefur sagt mér allt, og við höfum komið okkur saman um, að bezt sé að ljúka því af. Gerðu svo vel að koma innfyrir. Kúsi: Já, ég hitti hann í gær- kveldi, og af því við höf- um nú þekkzt lengi, og ég starfa fyrir stjórnina, — ja, þá datt okkur svona í hug, að það væri bezt að ég skryppi hing- að og tæki nokkrar! — Mín er ánægjan! Bína: Bað hann þig að koma? — Jæja!! — En komið þér nú inn og farið úr frakkanum. Kúsi: Já takk! — Annars ætl- aði ég nú ekki að vera lengi að þessu. Margar hefur maður nú tekið þær í frakkanum og með hatt- inn á höfðinu . . . Fyrir- komulagið er nefnilega snarvitlaust. í staðinn fyrir að við ættum að VÍÐS JÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.