Víðsjá - Dec 1946, Qupperneq 74

Víðsjá - Dec 1946, Qupperneq 74
72 MISSKILNINGUR hafa fast aðsetur, erum við sendir hús úr húsi, með þetta 10 til 15 nöfn, sem við eigum að af- greiða í hverri ferð, og svo höfum við ekki einu sinni tíma til þess að fá okkur kaffisopa. Bína: Fáið þér yður sæti. — Mig langar nú til að vita . . . Ég meina . . . h-hí- hí-hí . . . Ég veit ekki, hvað ég á að segja. Kúsi: Ja, — þér haldið kann- ske, að ég sé einhver við- vaningur! Uh? ? — ég get nú sýnt yður nokkur sýnishorn . . . Um — um, hérna. Bína: Sýnishorn? — Ja-á! — myndir af þeim. Skínandi er þetta laglegur dreng- ur! Kúsi: Ha, — finnst þér það ekki! Þetta var nú gert uppi á þakinu á Sólvalla- strætisvagninum niðri á torgi. — Og ekki fimm mínútna verk góða mín!! — í norðan moldroki. Bína: Uppi á strætisvagnsþaki í moldroki???? Kúsi: Já, — stundum er það ekki leikur að vera opin- ber starfsmaður og þurfa að gera öllum til geðs. En hún sagði, hún móðir hans: „Hér á þakinu, — eða hvergi!“ „011ræt!“ sagði eg. „Á þakinu skal það vera!“ Og á þakinu gerði ég það. Bína: Ja, — það þurfa víst að vera ófeimnir og ákveðn- ir menn í svona stöðum. — Mér er sem ég sjái hann Guðmund minn uppi á strætisvagnsþaki! Kúsi: Satt er það, frú. — Satt er það. En, það sem mér bjargar — er vinnugleð- in, — vinnugleðin, frú. Mér er sama, hvar ég vinn, og hvernig. Annars er mér nú bezt við að fá að taka eina á gólfinu, — eina í baðkerinu, og svo einar tvær á dívanin- um. Bína: í baðkerinu? — Á gólf- inu? — Er það ekki dá- lítið óvenjulegt? Kúsi: Jú, — frumlegt er það nú víst, — en það kunna þeir að meta í barnamála- ráðuneytinu. Annars er ég nú ekki með þessu að halda því fram, að mér skeiki aldrei. En við skul- um nú sjá til. Ég tek ein- ar sex, og þá skal ég á- byrgjast, að ein verður indæl. Bína: Já . . . . En þarna eruð þér með mynd af tvíbur- um. En hvað þeir eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.