Víðsjá - des. 1946, Síða 76

Víðsjá - des. 1946, Síða 76
T. HOPTON oci ANNE BALLIOL: einni ócený. Maðurinn eyðir einum þriðja ævi sinnar í rúminu. Þess vegna er það hreint ekki lítils virði að kunna sig í rúminu, eins og höfundi Rekkjusiða var ljóst. Finnst yður gaman að dansa? Þér ættuð þá að dansa átta klukkustundir á dag og segja okkur svo, hvernig yður líður í fótunum. Culbertson sjálfur spilar ekki bridge sjötíu og tvær stundir á viku. Hann fengi enga til að spila við sig, og þar að auki mundi hann vera hætt- ur að þekkja spilin eftir nokkr- ar sjötíu og tveggja tíma vik- ur. Til eru þeir, sem drekka átta klukkustundir á dag, og hvernig fer fyrir þeim? Sumir spila á saxófón átta stundir á dag, og hvað segja nágrann- arnir? En til er þó ein sýsla, sem allir vilja verja til átta klukku- stundum á sólarhring, eða þriðjungi ævi sinnar, og það er svefninn. Manninum líður bezt í rúminu. Það er jafngott að horfast í augu við sannleikann. Mað- urinn er fæddur í rúmi, og í rúmi deyr hann. Þetta ætti að vera til varnaðar, en er það ekki. Vitandi vits eyðir maður og sóar þriðjungi ævi sinnar í rúminu, og ekki nægir það. Sé maðurinn ekki giftur, kapp- kostar hann að klófesta ein- hvern náunga sinn, sem er til þess fús að bera með honum allar hættur rúmsins. Við þessu geta menn ekki gert, það er meðfædd eðlishvöt, og engin á- stæða til að blygðast sín fyrir hana. Elgurinn kann bezt við sig á landi, api í trjám, hvalur í sjó, en karlmaðurinn í rúmi, eina dýrið af því taginu, auðvitað að konunni undantekinni. Sé þess gætt, að konan er ekki alls fjarri því, að henni sé færður morgunmaturinn í rúmið, og að hún hvílir sig stundum í VIÐ5JA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.