Víðsjá - dec. 1946, Side 79

Víðsjá - dec. 1946, Side 79
M. A. KARIM: 100 metrar á 5,5 óeháadam. Verðlaunum úthlutað fyrir hundrað metra hlaup. Sigurveg- ari Lawrence Gazelle, Stóra- Bretlandi, á 5,5 sek., nýju heimsmeti, — gamla heimsmet- ið 10,2 sek. setti Jesse Owens, Bandaríkjunum. Það er hreint ekki óhugsandi, að tilkynning eitthvað svipuð þessari glymji í gjallarhornun- um á Wembley-leikvanginum í London, þegar Ólympíu-leikarn- ir fara þar fram í ágústbyrjun 1948. En ef þetta yrði nú stað- reynd, og undarlegri hlutir hafa gerzt, þá mundu menn sjálfsagt fara að velta því fyrir sér, hver hann væri þessi Lawrence Ga- zelle og komast að raun um, að þar væri kominn litli, villti „gazellu-drengurinn", sem veiði- menn fundu árið 1946 og fluttu til mannabyggða. Pilturinn, sem yfirgefinn var af móður sinni, og gazellurnar ólu upp, væri þá orðinn hraðhlaupari, sem hefði munninn, keypt bezta tann- kremið, fært sig í dýrindis slopp, keypt sér sallafín nátt- föt og látið á sig ljómandi il- skó. Sem sagt, þarna stendur hann og bíður, fullur eftirvænt- ingar. Hún kemur, og hársvörðurinn er eins og ígulker. Þar er blik- andi teinn við tein og um þessa teina er hárinu sívafið og strengt á, svo að andlitshúðin herpist og hún verður skakk- eygð eins og Kínverji. Hún er í nýjum og sætum náttkjól, en það sér hann ekki. Fullur skelf- ingar starir hann á hárið og síðan á andlitið. Þegar hann hefur náð sér eft- ir þetta áfall, skilst honum, að svona muni hún birtast honum á hverju kvöldi. Auðvitað hefur hann heyrt talað um krullupinna og cold cream, en hingað til hefur engin kona dirfzt þess, að láta hann sjá þessa hluti á sér. Konan hans gerði það, af því að nú þóttist hún viss um að hafa klófest hann. VÍÐS JÁ

x

Víðsjá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.