Víðsjá - dec 1946, Blaðsíða 79

Víðsjá - dec 1946, Blaðsíða 79
M. A. KARIM: 100 metrar á 5,5 óeháadam. Verðlaunum úthlutað fyrir hundrað metra hlaup. Sigurveg- ari Lawrence Gazelle, Stóra- Bretlandi, á 5,5 sek., nýju heimsmeti, — gamla heimsmet- ið 10,2 sek. setti Jesse Owens, Bandaríkjunum. Það er hreint ekki óhugsandi, að tilkynning eitthvað svipuð þessari glymji í gjallarhornun- um á Wembley-leikvanginum í London, þegar Ólympíu-leikarn- ir fara þar fram í ágústbyrjun 1948. En ef þetta yrði nú stað- reynd, og undarlegri hlutir hafa gerzt, þá mundu menn sjálfsagt fara að velta því fyrir sér, hver hann væri þessi Lawrence Ga- zelle og komast að raun um, að þar væri kominn litli, villti „gazellu-drengurinn", sem veiði- menn fundu árið 1946 og fluttu til mannabyggða. Pilturinn, sem yfirgefinn var af móður sinni, og gazellurnar ólu upp, væri þá orðinn hraðhlaupari, sem hefði munninn, keypt bezta tann- kremið, fært sig í dýrindis slopp, keypt sér sallafín nátt- föt og látið á sig ljómandi il- skó. Sem sagt, þarna stendur hann og bíður, fullur eftirvænt- ingar. Hún kemur, og hársvörðurinn er eins og ígulker. Þar er blik- andi teinn við tein og um þessa teina er hárinu sívafið og strengt á, svo að andlitshúðin herpist og hún verður skakk- eygð eins og Kínverji. Hún er í nýjum og sætum náttkjól, en það sér hann ekki. Fullur skelf- ingar starir hann á hárið og síðan á andlitið. Þegar hann hefur náð sér eft- ir þetta áfall, skilst honum, að svona muni hún birtast honum á hverju kvöldi. Auðvitað hefur hann heyrt talað um krullupinna og cold cream, en hingað til hefur engin kona dirfzt þess, að láta hann sjá þessa hluti á sér. Konan hans gerði það, af því að nú þóttist hún viss um að hafa klófest hann. VÍÐS JÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Víðsjá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.