Víðsjá - dec 1946, Síða 81

Víðsjá - dec 1946, Síða 81
100 METRAR A 5,5 SEKÚNDVM 79 leit út fyrir að vera vel hraust- ur. Hann hafði meitt sig á fæti á stórum steini. Lítil svört augun störðu full af angist á þessar ókunnu ver- ur, og hann rótaði í sandinum með löngum og mjóum fingrun- um. Ekki gat hann talað manna- mál, en hljóðaði líkt og særð gazella. Lawrence fursti lét flytja drenginn heim með sér, og læknir að nafni Musa Jalbout rannsakaði hann þegar í stað. Gazellu-drengurinn virtist vera greindur í bezta lagi og það eitt mun valda málleysi hans, að hann hefur aldrei heyrt manna- mál. Jalbout læknir telur, að unnt muni verða að kenna hon- um málið á stuttum tíma. Haldið er, að móðir hans hafi borið hann út, og gazellurnar fundið hann og fóstrað. Hann bítur gras eins og gazellur. í sjúkrahúsinu, þar sem hann er nú, eiga eðlishvatir hans í sífelldri baráttu við barnslega forvitni hans. Hann hyggur sí- fellt á flótta og gerir hverja flóttatilraunina af annarri. Þess á milli reynir hann að herma eftir háttum hinna sjúkling- anna. Hingað til hefur hvorki lækn- um né hjúkrunarkonum tekizt að koma honum í föt eða fá hann til þess að sofa í rúmi. Oft skríður hann út í horn og situr þar titrandi á hækjum sínum og tortryggnin og óttinn skín úr augunum. Fyrst í stað reyndu læknarn- ir að fá hann til að borða venju- legan mat, en hann þverskallað- ist við og borðar ekkert nema gras, sem honum er fært. Hann er talsvert sterkari en meðalstór 15 ára drengur og þol- góður eins og gazella. Lækn- arnir telja, að ekki muni líða skemmri tími en eitt ár, þar til hann hefur náð eðlilegum and- legum þroska, en eru sannfærð- ir um, að þeim muni takast þetta vegna eðlisgreindar drengsins. ★ VIÐSJA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.