Víðsjá - dec 1946, Síða 86

Víðsjá - dec 1946, Síða 86
84 ORMUR RAUÐI og fórnaði höndum. Hann leit fyrst út eins og hann ætlaði að svara einhverju, en svo greip hann skjálfti, og hann hopaði út úr herberginu og lokaði vel á eftir sér. Eftir það ónáðaði hann þá ekki framar. En bróðir Vilbaldur, sem ekki vissi, hvað hræðsla var, kom til þeirra eft- ir sem áður, gerði að sárum þeirra, og ávítaði þá harðlega fyrir að hafa hrætt bróður Matthías. — Þú ert manndómsmaður, þó þú sért lítill vexti, sagði Tóki. Og þó þú sért hvassyrt- ur og illa lyntur, er mér vel til þín, og finnst mér það undar- legt. En það kemur líklega af, að þú græðir sár okkar, en kær- ir þig ekki um að boða okkur nýjan átrúnað. Bróðir Vilbaldur svaraði, að hann væri nú búinn að dvelja nógu lengi í þessu landi myrkr- anna til þess að láta af öllum barnaskap. — í fyrstu, sagði hann, var eg eins ákafur og nokkur ann- ar í bræðralagi hins heilaga Benedikts, og vildi skíra alla heiðingja. En nú veit eg, hvað kemur að haldi, og hvað er hé- góminn einber. Börnin í þessu landi ætti að skíra, og eins kon- ur, sem hafa ekki velt sér um of í syndinni, ef þær eru þá nokkrar til. En allir fullvaxnir karlmenn í landinu eru réttmæt eign Andskotans, og sökum rétt- lætis Guðs verða þeir að brenna í eldi Helvítis, hvort sem þeir eru skírðir eða óskírðir, því að engin endurlausn getur náð til þeirra. Þetta er trú mín, því að nú þekki eg þá. Eg eyði því eng- um tíma í að reyna að snúa ykk- ur til réttrar trúar. Hann varð ákafari, eftir því sem hann talaði lengur, hvessti á þá augun, baðaði út höndun- um og hrópaði: — Blóðvargar, manndráparar og illvirkjar, hórkarlar og saur- lifnaðarsvín, augasteinar Belze- bubs, illgresi Fjandans, nöðru- kyn og afkvæmi skrímsla, ættuð þér að geta hreinsað yður í skírnarlauginni, svo að þér stæð- uð hvítir sem mjöll meðal Guðs heilögu? Nei! segi eg. Aldrei! Eg em gamall í garði og hef séð of mikið. Eg þekki yður. Enginn biskup og enginn kirkju- faðir fær mig til að trúa slíku. Hvernig mundi líka fara, ef norðanmönnum væri hleypt inn í Himnaríki? Þér munduð á- sækja heilagar meyjar, með girndartali yðar, æpa heróp móti seröfum og erkienglum, og frammi fyrir ásjónu Guðs sjálfs munduð þér hrína eftir öli. Nei, nei! Eg veit, hvað eg segi. Hel- víti er eini staðurinn handa yð- ur, hvort sem þér eruð skírðir V í £3 s j Á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.