Víðsjá - dec 1946, Qupperneq 91

Víðsjá - dec 1946, Qupperneq 91
ORMUR RAUÐI 89 heldur enginn komið til mín í þeim erindum, án þess að eiga meira en það, sem þú hefur tal- ið upp. Og auk þess átt þú á lífi bróður, sem stendur nær þér til erfða á fasteignum föður þíns. Ef hann lifir og eignast syni, hvað hefur þú þá að bjóða dótt- ur minni? Eg gerist nú gamall, þó vera megi, að það sjáist ekki mikið á mér, og vildi eg sjá dætrum mínum fyrir góðum gjaforðum, meðan mín nýtur við, því að Sveinn mun lítið sjá fyrir hlut þeirra, þegar eg em fallinn frá. Ormur varð að játa, að hann hefði ekki mikið að bjóða, þeg- ar hann biðlaði til svo tiginnar konu. — En verið getur, að arfur- inn allur komi mér í hendur, er eg kem heim, sagði hann, faðir minn var þegar tekinn að eld- ast, áður en eg fór að heiman, og Oddur bróðir minn lá stöð- ugt í hernaði yfir í írlandi og hafði enga löngun til að setjast að búi heima. Og eg hef spurt það, að þar hafi verið erfiðir tímar fyrir vora menn, síðan Brían konungur kom til valda. Haraldur konungur kinkaði kolli og sagði, að Brian hefði látið drepa fjölda af Dönum í írlandi og marga sjóvíkinga við strendur landsins. Stundum hefði það verið gagnlegt, því að meðal þeirra hefðu verið marg- ir, sem aðeins gerðu illt af sér heima í Danmörku. — En þessi Brían konungur hreykir nú kambinum helzt til hátt, hélt hann áfram, og heimtar nú skatta ekki einung- is af vini mínum, Ólafi konungi í Cork, heldur líka af frænda mínum, Sigtryggi í Dyflinni. Það er illt til afspurnar, að írsk- ur smákonungur fyllist slíkum ofmetnaði, og mun eg því, er tími vinnst til, senda flota til írlands og lækka í honum drambið. Helzt vildi eg láta taka hann höndum, flytja hann hing- að og láta hann standa tjóðrað- an hérna við dyr hallar minn- ar, yrði það ekki einungis mönn- um mínum til gamans, heldur líka til að kenna honum kristi- lega auðmýkt og öðrum konung- um til varnaðar, því að eg hef alltaf talið, að meðal allra kon- unga sé Danakonungur sá, sem beri að fá hinn hæsta heiður. — Eg hygg líka, að þú sért mestur allra konunga, herra, mælti Ormur, og meira að segja suður í Andalúsíu og meðal blá- manna eru menn, sem þekkja nafn þitt og afreksverk þín. — Vel kannt þú að haga orð- um þínum, Ormur, sagði kon- ungur, en annars sýnir þú mér litla virðingu, er þú biður hinnar fríðustu dætra minna, án þess VIÐSJA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Víðsjá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.