Víðsjá - Dec 1946, Síða 92

Víðsjá - Dec 1946, Síða 92
90 ORMUR RAUÐI að vita með vissu um arf þinn og eignir. En þú ert ungur og sést lítt fyrir, og mun eg því ekki taka þér þetta illa upp. Þó vil eg nú ekki svara þér játandi, og heldur ekki taka þvert af um ráðahaginn. En þetta skal vera minni. Nú verður þú að hafa þol, þar til þessi frestur er lið- inn. Ylfu mislíkaði stórlega, er Ormur sagði henni þessi mála- lok. Tár komu í augu hennar og hún hrópaði, að hún skyldi toga Frans G. Bengtsson er fæddur 1894. Hann hefur með ljóðabókum sínum Tarningskast (1923) og Legenden om Babel (1925) íklætt sögulegar minningar glæsilegu máli og með snillihandbragði. Með bókunum Litteratörer och militarer (1929) og Silversköldarna (1931) kemur hann fram sem andríkur smásagnahöfundur í engilsaxneskum stíl. 1 bókinni Karl XII :s levnad (1—2, 1935—36) er áhrifamikil og persónu- leg túlkun á hinum harmsögulega lífsferli konungsins. Sú bók höfundarins, sem mesta sölubók hefur orðið í Svíþjóð, er Ormur rauði. Hún kom út á stríðsárunum, en er nú nýkomin út hjá Bókfellsútgáfunni í íslenzkri þýðingu eftir Friðrik Á. Brekkan. Skáldsaga þessi náði fádæma vin- sældum í Svíþjóð, og bar þar margt til, frásagnargleði höf- undar, fróðleikur hans og sívakandi kimni, efni, sem sænsk- um almenningi er ekki með öllu ókunnugt, en hingað til hefur verið borið á borð i öllu hátíðlegri umbúðum, gam- ansöm stæling nútíðarmanns á fornum stíl og fornu sögu- efni, og í þetta blandað ríkulega af þrotlausum forða höf- undar af miðaldasögnum. Vera má, að Islendingum getist ekki jafnvel og Svíum að þessari stælingu fornra sagna af víkingum og víkingaöldinni, þeir eru sögunum kunnugri en Svíar. ákvörðun mín: Kom hingað aft- ur að hausti, þegar eg em kom- inn aftur, og þú veizt með vissu þinn eigin hag. Ef mér þá sýn- ist, að þú hafir nægilegt að bjóða, mun eg gefa þér dóttur mína, vegna vináttu þeirrar, er eg ber til þín. En hvernig, sem um það fer, munt þú ávallt eiga góðra kosta völ í þjónustu VÍÐS JÁ í skeggið á þeim gamla fyrir á- girnd hans og óbilgirni, og síðan sagðist hún vera til með að fara að ráðum Tóka. En er henni rann reiðin, fannst henni þó réttast að hætta við það. — Eg óttast ekki reiði hans, mælti hún, ekki einu sinni þeg- ar hann öskrar eins og naut og fleygir ölkönnunni á eftir mér,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Víðsjá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðsjá
https://timarit.is/publication/2073

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.