Freyja - 01.02.1900, Blaðsíða 10

Freyja - 01.02.1900, Blaðsíða 10
10 FRETJA veriö á þinginu, og séð framkvæmdir kvennanna. Fyrirlesturinn er snildarverk, og ég útlagði fáar iínur úr honum, til að sýna yður hvaða álit hann hef- ur á framkomu kvennfólksins. „Ég er,[t segir liann „nýkominn frá Washington. Þar var ég f fyllsta skilningi talað, sjónarvottur að því þýðingarmesta atriði er ég hef nokkurntíma augum litið n. 1. „The Womans International Congress," (kvenna- þingi). Hjarta mitt fylltist sorg, er ég sat á meðal hins mikla fjólda og hlustaði á l)inar brennandi réttar- kröfur, —réttarkröfur, takið þið cftir, en ekki nciru frelsis eða velvildar bænarskrá; heldur rétt, rétt til að fá álieyrn, jafnrétti beggja kynanna, rétt til að afnema liinn fyrirlitlega mismun milli hins veika og sterka. Jafnrétti í menntamálum, rétt til að taka þátt í nmbótum mannfélagsins, rétt til að hreinsa félagslífið, styðja bindindi og hverja aðra dyggð; rétt til að leyta atvinnu, rétt í stjórnarkosningum, og f einu orði, rétt til að leyta gæfunnar á þann hátt er hverri geðjaðist bezt. Þá datt mér í hug, hvo mikinn óréttog rangsleitni hinir ötulu fvrirrennarar þessarar hreyfingar, — ogþar afleiðandi konur landsins væru búnar að þola á þessum 40 árum er þær hafa ráfað um eyðimörk sjálfs- þótta og athngalcysis okkar karlmannanna, áðnr en þrer eygðu hið fyrirheitna land, eða við létum svo lítið að hlusta á þær. En þettta er unnið, og svona langt erum við þó komnir.“— Ogseinna segii- hann: „Hugs- ið eitt augnablik um þetta viljans aðdráttarafl, þessa óbifanlegu ákvörðun þessara miklu kvenna, er varið bafaallri æfi sinni fyrir þetta málefni. Hugsdð um þetta beina áframhald, þenna ákveðna tilgang, þessa velvild án eigin hagsmuna, þessar óeigingjörnu tilraunir, þess- ar innilegu óskir og brennandi réttarkröfur, og þessa óbifanlegu djörfung og samhuga framsókn. Er mögulegt að setja önnur eins stór öfl og þetta í hreyflngu árang- urslaust? Nci, og þúsundsinnum nei! Afleiðingar mikl- ar og veglegar eru hvervetna sýnilegar. Þær eru i loft- inu, fuglarnir bera tíðindin, blómin hneigja hvort öðru um leið og þau kunngjöra hvort öðru, að kvcnnréttur- inn sé fenginn í Ameríku. Ég segi yðui, að þetta má skoðast sem„DeclaiMtion of Independencc" í annaðsinn." Ég vil ráðleggja öllum konum, sem trúlitlar eru á ís-

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.