Freyja - 01.02.1900, Blaðsíða 24
21
FliEYJA
af meiningu sinni, og þó þorir ensk-
ur blaðamaður heima á Englandi að
taka það upp; þ<5 ætlum vér að hvor-
ugt þessara áminnstu kvæða sé bet-
ur ort, eða tilkomu meira en kvað-
ið „Transvaal.“ Það væri betur
< komið í góðri enskri þýðingu til
ritst. þessa sama blaðs.
Kæru kaupendur Freyju: Nú þeg-
ar hún fer af stað hið þriðja ár að
lieimsækja yður vini sína, hefur hún
breytt búningi. Yér vonum að yður
geðjist vel að þeirn skiftum,.því fyr-
ir löngu höfum vör orðið þess varar
að mörgúm hefði þótt, þetta form
æskilegra, sökum þess hvað þægi-
legra er að fara með hana og binda
hana.
Framvegis verða allir kvitteraðir
jafnótt og þcir borga þriðja árgang
inn, í blaðinu sjálfu. Ef oss skildi yf-
irsjást að gjöra það í næsta númeri
sem útkemur á eftir hverri peninga
sendingu [en ætla þeini þó liæfileg-
ann tíma] eru hlutaðeigendur vin-
samlega beðnir aðgjöra oss aðvart.
Munið eftir að nota T)Oc. sem yður
eru gefin í þessu númeri. Myndirn-
ar meiga vera hvort heldur af yð-
ur sjálfum, eðaöðrum.
-^Ss. -«v
Framvegis verða engar Selkirk
fréttir í blaðinu, nema séi'taklega sé
um það 1 eðið af hlutaðeigöndum.
SELKIRK.
Þriðja þ. m. misstu þau hjón Ind-
riði Jónatansson og Jónína Jónas-
dóttir, dóttur sína Þórhildi úr kýg-
hósta; hún var fædd 2b. oct. s. 1.
og jarðsett 4. febr. Þau hjón þakka
innilega öllum þeim, sem áeinhvern
liátt hjálpuðu þeim, og léttu sják-
dóins og dauðastríð þeirrasftrt sökn-
uðu litlu dóttur.
Þau hjónin Steingrímur Kristjáns- son og Snjófríður Hjálmarsdóttir misstu son sinn Óla Hjálmar úr kýghósta og krampa i). þ. m. Hann var fæddur 11. oct. 1898, en jarðað- ur 8. s. m.
Þes íir liafa borgað ‘í . árg. Frcyju:
(tuúlög Johnson Selkirk $1
.1. Jónasdóttir “ 50c.
Ólrtfar Torfason “ $1
,Mis. H. Anderson *• $1
Á líafliðason 50c
l’cirína Ólafsson Winnipeg $1
8 tfía Sigfússon “ $1
lngibjörg Hallsson “ §1
8 gurlög Þorkellsson 50o
Ligigerður Stefánsson 50c.
Ásg. Stnrlögsson Akra Sl
M. I. Jósafats Baldur $1
Mrs. J. H. ísfeld “ Sl
Mrs. Th. Finnbogason “ S1
Sigr. Þorsteinsson Berisford §1
Baldv, Helgason Orookston $1
Helga Johnson Garðar Sl
Margrét Einarsson “ $1
Halldór Karfelsson Girnli $1
Jóh. Straumfjörð Hecla $1
Mrs. E. Johnson “ 50c
Mrs. J. Dínusson Hallson $1
Winnie Olson Marshall $1
Signrlög Jónsdóttir Isl. Biver $1
Gnðríður Jónsdóttir “ $1
Mrs. G.S.Westmann Marietta W. Sl
Sigríður Scheving Hensel S1