Freyja - 01.02.1900, Blaðsíða 14
14
FIiEYJA
Ofí svo til að kóróna alla ritdómana um okkur, sag'ði
blessuð rrSam,“ í ritgjörðinni um kristnar konur: rrÞ<»
konurnar ekki g’jöri sér hugsunarfræðislega grein fvrir
því, livað vantrúin er ósönn og hættuleg, þá hafa þær
það ósjálfrátt á tilfinningunni, og forðast því vanalega
að ganga á hennar vegum.“ Reyndar er nú þetfci eitr-
livað þiið strangasta sem ég man effcir að um okkur hafi
nýiega sagt verið; enda kemur mér það fyrir sjónir sem
ofurlítill dökkur lilettur, á hinni undnr fallegu ritgjörð.
Að vísu trúi ég ekki öðru, en að flestar íslenzkar konur
gjöri sér hugsanlega grein fyi ir vantrúnni; annars er
ég hrædd um að þær gjörðu sör litia „hugsan)ega“ grein
fyrir ágæti trúarinnar. Oæti þá auðveldlega svo farið.
að við liefðum okkar mikilvægustu r.'.ál, aðeins „ósjálf-
rátt á tilflnningunnir“ og væri það síður en ekki æski-
legt.
Þessi ummæli karlmannanna í okkargarð, hef ég
ekki minnst á í þein. t-ilgangi, að gjöra þau aðsérstöku
umtalsefni, heldur til að sýna ykkur, hve vel þeim
herrurn ber saman, þegar þeir tala um okkur konurn-
ar. Etiginn kemur með neitt í þá áttr að við sökum fá-
vizku, ekki getum farið allra okkar ferða, eða að við
settum ekki að byrja á neinu, því við komum engu til
leiðar. Þvert á móti, hafa snmir látið á 'sér skilja, að
málefnum þeim væri vel borgið, sem konur færu fyrir
alvöru að skifta sér af. Þetta ætti að hvetja okkur til að
sameina krafta okkar. Fyrir nokkrum árum, var okk-
ur ráðið til þess, af okkar leiðandi mönnnrn, að vinna
með karlmönnunum, að sameiginlegum málum alira.
Þettn höfum við lika gjört í nokkur ár, nógu lengi til
þess, að ávextir samvinnunnar ættu að vera komnir í
ljós, og eru það lika. Þessi samvinna er, eft.ir því sem
mér skilst, mest innifalin i því, að konurnar liafa stofn-
að þessi safnaðar kvennfélög, og tekið að sér að afla
peninga í safnaðanna þartír. Þetta cr, eftir þvi sem ég
hcf koiuist næst, megin stefna þeirra enn þá. Sumstað-
ar hafa konur auk þessa, lagt. dálítið fé fram til spítala,
og lestrar félaga m. fl. þ. h. Þörfin hefur hér sem oftar.
orðið til að knýja kvcnnfólkið til starfa. Kyrkju bygg-
ingar og tafnaðar niálin hafa mikinn peningalegan
kostnaö í för með sér, og á frumbýlings árum Islend-
inga í þcssu landi, liafa konur oft unnið kappsamlega