Freyja - 01.02.1900, Blaðsíða 21

Freyja - 01.02.1900, Blaðsíða 21
FliEYJA 21 hvað seg’ir hann? Hlustið þér nú á. „Heiðruðu, sjáltstæðu frjilsbornu kjósendur: Nútbýðég vður slík kosta kjör [liann byrjar líkt mðr) að þér halið aldrei heyrt önnureins,-og það er að senda sjálfann mig á þing Og með því cr séð fýrir luigsmunum þcssa aðdáanlega bæjar,um fram alla aðra bæi innan hins siðmenntaða og ösiðmenntaða heims. I-Iér eru arð- samari járnbrautir en í nágranna bæjunum; hér eru synir yðar allir á pósthúsinu; hér blessar Britannía yð- ur með brosi sínu; heimurinn starir undrunar og aðdáunaraugum á yð- ur. Hjá yður er almenn vellýðun, nægt r af kjöti, gullnirakrar, yndis- íeg heimili, og fðgnuður hjartnanna — yðar hjartna, allt í einu, og ég er allt þetta sjálfur. Viljið þertakamig alveg eins og ég stend hérna lijá yð- ui? Nei. ekki það læja, þá skal ég bjóða betur. Eg skal gefa yður hvað sem þér viljið í kaupbætir; svo sen: kyrkju tolla, eða afnám af kyrkju- tollum; liærri malt toll, cða afnám malt tolla; hefja alþýðumenntunina upp í hæztu tröppu, eða alþýðlega fáíræði niður fyrir allar hellur; af- náin á húðstrokum í hernum.eða dús- in fyrir hvcrn undirhermann á mán- uði ef'þér viljið; mannrangindi eða kvennréttindi. Segið bara hvað þér viljið, því égér alveg á sama máli og þér í því öllu saman, og þér getið fengið það með livaða helzt kjörum sem þér viljið. bér vílj:ð mig ekki enn þá? Bíðið þér við. Eg skal nú segja yður hvað ég skal gjöra fyrir yður; þér eruð svo frjáls- lyndir og sjálfstæðir kjósendur, og ég er svo stoltur af yður, og það knýr mig til að sækja um fram allt eftir þeim heiðri að verða fulitrúi yðar, sem er það lang hæzta tak- mark sem mannleg fraingirni gctur keppt að. Eg skal gefa yður í ofan- álag allar opinberar byggingar f bænum. Eruð þérnú ánægðir? Nei, ekki cnn þá. Jæa, áður cti ég kcyri nú burt frá yður og býð sjálfann mig fram í einhverjum öðrum bæ, sem næst gengur yðar ttð prakt og vel- megun, skal ég nú segja yður hvað ég skal gjöra. Eg skal kasta £2(XX) niður í göturnar í þéssmn aðdáan- lega bæ vðar, handa þeim scm viljti týna það upp. Er þctta heldurckki nóg? Eg skal þá gjöra það £'2500.og það er hreint það lengsta semögget farið. Þið eruð samt ekki ánægð. Settu þá hestana fyrir. Nei, bíddu augnablik. Eg vil lircint ckki snúa við yður bakinu fyrir Ktið, svo ég skal gjöra það 2750 pund. Ilvað segið þér nú? Gangið nú að þessu, því yður býðst aldrci betur, en þér getið gjört ver. Svo þér gangið að þessu. Húrra! Eg er þá scldur, og sætið fengið.“ Þessir dýru mangarar smýrjafólk- ið skammarlega; það gjörum við billegu mangararnir cfcki. á'ið segj- um því til syndanna og revnuin ei að smjaðra fyrirþví, íþcirri list fara dýru mangararnir mikið lengra. Eg get t. d. lýst kostuin góðrar byssu í 15 m. og altaf liaft nóg til. En þó ég segi fólkinu hvað þcssibyssageti gjört, og livað margt og mikið hún hafi að velli lagt, þá kemst ég ekki í hálfkvisti við gííurheit dýrumang- arauna, þegar þeir eru að hæla stóru byssunum sínum n. I. fólkinu.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.