Freyja - 01.05.1901, Blaðsíða 17

Freyja - 01.05.1901, Blaðsíða 17
FREYJA 77 Marz 30. komu Lávarður þær fréttir til Kitchener sem London að láv. friðarboði. Kitchener vildi semja frið við Búa. 0g þd þetta kæmi mörgum á <5vart, er það engu að síður eðlilegt, þegar þess er gætt, að hann er allra manna kunnugastur ústandinu þar eystra. Ilann veit allra manna bezt, að þó vér liðfum drepið Búa, brennt heimili þeirra, eyðilagt eignir þeirra og brotið á þeim herlög hins siðaða heims, höfum vér ekki hald á land- inu nema því, sem er í skotfæri við oss. I norðaustur parti Transvaal er landið eins mikið í þeirra hönduin eins og það var áður en strlðið byrj- aði. Annarsstaðar á svo að heita, að járnbrautirnar séu f vorum höndum. CJndir svona iöguðum kringumstajð- um vildi hinn skarpskygni hershðfð- ingi reyna að vinna með samning- um, það sein þeim með 18 mánaða hernaði ekki hefur tekist að vinna. Lávarður Kiteh- Uersh<if ðin>jjaniir. ener gjörði fiotha orð uin að staldra við, meðan þeir ræddu um, hvort hugsanlegt væri að koma á friði. Þegar þeir svo fundust, lét Kitchen- er sér ei detta í hug að heirnta skil- yrðislausa undirgefni, því það hefði endað samtalið. Aftur á móti neitaði hann að tala um nokkra mögulega sjálfsstjórn Búa. Hann kvað það á- lit sitt, að friðvænlegast mundi, að setja upp nokkurskonar bráða- byrgðarstjórn, sem samanstæði af konungkjömu framkvæmdarvaldi og þjóðkjörnu þingi, sem eftir hæfi- legann tíma viki fyrir fulltrúa- stjórn. Lét Botha sér þetta allvel líka. Enn fremur svaraði Kitchener öðrum kröfum Botha á þessa leið: Að Búum skyldi veitt leyfi til að halda byssuni slnum, svo þeir gætu varið sig fyrir Kafflrunum. Að holl- enzka skyldi kennd áulþýðuskólum þeirra og viðhöfð :ið löguin f stjórn- arfarinu. Að réttindi Kaffíranna skulu hin sömu og I Frf rlkinu, en samt skuli þeim engin réttindi veitt fyr en fulltrúastjórn sé á kotnin. Að vernda kyrkjueignir, eignir hins opinbera og styrktarfé munaðar- leysingja. Að teggja til eina miljón pund sterling til að borga með rlkis- skuldir Transvaal, nýjar og gamlar og jafnvel þær, sem á hafa falliðslð- an stríðið byrjaði. Að stjórnin skuli viðurkenna öll veð, sem Transvaal ríkið kynni að hafa gefið prlvat mönnum, móti peningaláni til að standast stríðskostnaðinn. Að leggja enga aúka skatta á bændur til að greiða með herkostnað Zfieta. Að strlðsföngum öllum skyldi leyft að fara heim undir eins og friði væri á komið. Að bændum yrði hjálpað til að byggja upp heimili sín sem hermenn Breta. höfðu brennt og bættur að nokkru gripa og eigna missi þeirra. Og að allir þeir, sem gripu til vopna, eða i annan hátt hlj'nntu að ættingjum sfnum meðan á stríðinu stóð, skyldu sýknaðir að

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.