Freyja - 01.05.1901, Blaðsíða 16

Freyja - 01.05.1901, Blaðsíða 16
FREYJA 76 XXIV. KAPITULI Utfurinn sleppur. Þenna minnistæða vetur liðu Bretar meira en þeir vildu kannast við. Afstaða Washingtons var þannig, að hann hafði mörg og góð tœk- ifæri til að óníiða þá og storka þeim. Þannig var það, að margar sporsl- ur sein bæta átti hag þeirra, lentu í höndum hans. Bæði í Evrópu og annarstaðar í heiminum var það skoðað liið mesta frægðarverk er Wash- ington náði ríkinu New Jersey úr höndum Breta, með herafla, sem allir héldu að þrotum kominn. Og aldrei sýndi Washington herkænsku sína betur en þenna vetur, því bæði slapp hann ómeiddur við tálsnörur fjand- manna sinna og kyrkti margar konungsinnaðar sjálfboðaliðsdeildir í fæð ingunni. Engir voru lionum þar hagkvæmari né gagnlegri en þeir fé*- lagar Robert og Karmel. Þeir voru líka elskaðir og virtir af vinum sín- um, en hataðir og ofsóktir af óvinum, sem einnig lögðu stórfé til höfuðs þeim. En það kom fyrir ekki. Þeir voru allra manna kunnugastir og á- ræðnastir. Ameríkanskar sjálfboðaliðs herdeildir þutu hvervetna upp eins og slöngur á grösugu mýrlendi og engir vissu um tilveru þeirra fyr en þær bitu. Þessir föðurlandsnfðingar voru ávalt hættulegri en sjálfur brezki herinn, því um hann vissu allir og gátu þessvegna varast hann. A hinn bóginn voru hinir innlendu konungssinnar mitt á tneðal föður- landsvinanna og vissu því oft allar fvrirætlanir þeirraog gátu svo hag- að sér eftir því sjálfir, og það sent enn þá var hættulegra, fært Bretum njósnir, sem þeir hefðu með ettgu öðru móti getað fengið. Þessum mönn- um voru þeir Karmel og Robert óþarflr og ýmist lötnuðu eða eyðilögðu fyrirætlanir þeirra mcð öllu. Þegar voraði bjuggust hvorartveggju herdeildirnar til ferðn. Wash- ittgton hinkraði við, til að sjáhvað ltinir tækju til bragðs. Um miðjan júní liélt Howe, hershöfðingi Breta sig hafa komið Washington í þá gildru er Itann mætti ekki úr komast og bjóst því við að taka allann her Banda- manna í einu. En Washington sá við brögðunt hans, og 30. s. m. voru fjandmenn hans komnir á Staten ey. Nýja Brunswick var laus við Breta og náði sör brátt aftur. Bændur, sem flúið höfðu heimili sín fyrir Bret- utn komu aftur. Margra heintili höfðu verið brend til ösku.en nú risu þati brátt upp aftur, og það þó nágrannarnir, sem heima höfðu verið, væru svo hart lciknir að þeir gátu ekki hjálpað, ltversu fegnir setn þeir hefðu viljað. En þeir létu samt ekki hugfallast, heldur bvrjuðu á ný, og upp- skáru á sínum tíma blessunarríka ávexti, er seinna hjálpaði þjóðinni til að halda uppi striðinu og að endingu til að lúka hinn ægilega stríðs- kostnað. (Framhald næst.)

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.