Freyja - 01.10.1905, Blaðsíða 13

Freyja - 01.10.1905, Blaðsíða 13
VIII. 2. FREYJA 61. yfir henni að sfnum parti því þær Wallace systur vildu ekki sleppa sínum parti við hana. í óráðsórum. Coru þóttist Imelda geta lesið sam- an sundur slitna þræði liðinnaræfi, og mátti eftir þeim að dæma, líkja henni við sæhrakið skip er séð hefði fleiri 'bylja- en bliðu dag-a, í óráðs- órum sinum tæpti hún á atburðum sem melt hefðu harðara hjarta enlm- eldu, þrýsti Irnelda þá liönd hennar innilega og sagði eitthvað það, sem æfinlega gjörði hana rólegri. Sérst.aklega tókst //ildu þó vel að halda henni í stilli. Smámsaman tók sárið á höfði sjúlkingsins að lagast, þó leyndi það sér ekki, að þar sem það var dýpst yrði jafnan stórt ör eftir, og það var rétt \ fir miðju enninu. Að vísu mátti hvlja það með hárinu á meðan týzkan leyfði — týzkan sem þá var ríkjandi með að búa upp hár kvenna. En týzkan er jafnan stopull vinur. Eftir tvær vikur var ástand sjúklingsins að því er heilsuna snerti tekið að brevtast til batn. aðar.og Imeldu duldist ekki að yfir systur hennar var einnig komin önn- ur æskileg-breyting. Cora var ekki söm og hún var,þegar Imelda síðast þekkti til liennar. Eins og slysið rændi hana lieiisuroðanum,þannig hafði lífsreynzlan sópað af henni iéttúðar og kæruleysissvipnum, í svip hennar mátti lesa sögu reynzlu og sorga, en yfir þvi lá nú siðfágun og tign sú er fylgir reynzlunni, þegar hún verður til að leiða hinn ó- stýriláta ungling á dyggðanna veg. Af því Cora var á stærð við Iiildu klæddi Ililda hana íföt af sör, senr fóru henni sérlega vel. Fíárið, sem var afarmikið, var fléttað í tvær fiéttur og hökk ofan á bakið, en að framan var það krullað og liðaðist í fagurlega. gjörðum lokkum niður á ennið og huldi sárið og plásturinn. Enn þá höfðu þær systur ekki með einu orði minnst á liðna tíma, það var eins og báðar forðuðust að snerta við svo viðkvæmu.umtalsefni. Cora hallaði sér aftur í fóðraðan liæg. indastói og horfði út í gluggann án þess að taka eftir nokkru sérstöku eða svo virtist Imeldo þar sem hún sat og horfði á hana og bráðlega sá hún tvö tár hrynja niður vanga systur sinnar—sjálfsagt í óleyfi, Im. elda stóð þá upp, laíddist til hennar, kraup frammi fvrir henni, og tók með báðum höndum heilbrigðu hendina á lienni og sagði blíðlega,- ,,Hvað þykir þör, Cora ? Geturðu ekki t.rúað syst.ur þinni fyrir sorg- um þínum ?“ bað fórsem oftar þá maður liefir iengi búið yfir duidii sorg að hluttekningin leysir klakaböndin og opnar lindir táranna. Cora brast lika í grát eg fékk ákafan ekka. lmelda þagði og beið þess' að henni létti, þá lagði hún hendurnar ntan um systui sína, hallaðihöfðinu á henni rpp ; ð sér og sagði: „Viifu ekki segja mér allt?“ og aftur fór

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.