Freyja - 01.05.1906, Blaðsíða 1

Freyja - 01.05.1906, Blaðsíða 1
e>)i Í/æ> M (/© Jrj] ífeliil ífelSl ^íká\\ í©s^l ífeail ífeá Íí®siil IÍæk^I Ííeai' .................................... JWJ iJIJJi I ilJJJIi................................. íllliSll |(m illllli ni 111 í® a VIII. BINDI. MAÍ igoð. TÖLUBLAÐ io. ÁVAKP TIL NORÐMANNA, EFTIR Stephan G. Stcphansson. I. ,,Harningja kyns letrar löfstír á sinn: lýöveldiö fætt, en konungurinn dáinn!‘‘ Viö kváðum svo og sungum, fyrir skemmstu, er settum skoröur einvöldunum freinmstu. Þjóöviljans braut að konungsríki kemstu! Og við fluttum drápu’ um-lieygð og brotin helsi, og háttalykla’ um þjóðjöfnuð og frelsi, og hugðum það satt—en vóðum samt í villu, sem vorfuglum gekk í einmánaðar-stillu. Því Jivað mun heitiö lilut-rœningja gera? og hvern mun smáþjóð kost úr skiftum bera, ef aflsmun þóknast þrœleigandi’ að vera? Það var um blóðvöll Búa síðast sannað, ef svariö skiljum — það, að Bretinn vann það! II. Þér Norðmenn, brutuð odd af einráðs-valdi með atfylgd Svía—en skirrðust við því gjaldi: í bróðerninu’ að Júta’ í lægra haldi, uns ójöfnuði sögðuð þér í sundur —

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.