Freyja - 01.05.1906, Blaðsíða 2
FREYJA
VIII. io.
2^6
og settuö hversu réöist nœsti fundur
í friðar-traust, á auönu’ ins frjálsa anda
og allar heilla-dísir Noröurlanda.
Þér Norömenn, eigiö grip, sem gekk í erfðir,
til gengis, ef á manndóms-þrekið herðir:
— Hann týndist ei viö fár né víkingsfeiöir --
aö kaupa’ ei frið við samvi/.kuna’ að selja!
og sé um rétt og konungs-hylli’ að velja,
að svara hátt, en hoettuna ei telja:
, ,Ég ann þér, maður, met þig dreng og kappa!
En málstaö þínum bið ég illra happa. “
III.
Hver Noregs höfn er bólgin undiralda
og uggvœnust í Norðursœnum kalda.
I lofti’ er far, þó engar bjarkir bogni,
því bylur svífur yfir dúnalogni
á Þrymsey, Jaðri, Sunnmœri og Sogni,
því sær og fjöllí fjörs-umbrotum standa
viöframtíð sína, — og allra Norðurlanda.
Því nágrennd spillt er nöpur óláns-rötun,
og náfrænd-vígin œttarboga-glötun,
og sjálfs manns veggur verst ei æ né stendur
gegn voða-eldi’ ef nágrannans er brenndur —
en sveitum bjarga samtaksfljótar hendar.
IV.
Er trylltir Bjarmar hrakför halda að’ austan,
ver hamingjan um vinagarðinn traustan!
Þó sokknum drekum draugar fleyti’ úr sænum
og dráps-hring slái aö ströndinni og bœnum,
sig vina sambjörg ver á fáum kænum!
Því þá skal allt á eigin fingur telja,
fyrst Englar, Saxar kaupa nú og selja.
Þó f jarðamynnin blakkir barðar skýi,
og birnir Rússlands skríði úr vetrar-hýi;
og Asa-Þór þó ekið hafi vagni