Freyja - 01.05.1906, Blaðsíða 24
248
FREYJA
Konurnar á Englandi.
VIII. 10.
Maí 19. s. 1. heimsóktu nær 400 konur ásamt JfO þingmönnuin
brezka stjórnarformanninn Cambell Bannermann á utanríkisskrifstof-
nnni til að Bytja honum kvennréttindakröfu brezkra kvenna. Einungis
átta konum af þessum hóp var leyft að tala og hverri gefnar 5 mínútur.
En svo vel var þessum 40 mínútum varið að allt var sagt sem segja
þurfti til að sanufæra C. D. um réttmæti krafa þeirra. I hóp þessum
vorn hlið viðhlið aðals-frúr og vinnustúlkur af verkstæðum — fulltrúar
hinna ýinsu kvennfélaga frá öllum pörtum Englands, Skotlands 0g
Wales. Kröfur þeirra voru að konum yrðu veitt borgaraleg réttindi
tafarlaust, — voru ekki einusinni ánægðar með Joforð um að taka raál-
ið fyrir á næsta þingi.
Stjórnarformaðurinn tók máli þeirra mjög vel 0g kvað það álit sitt
að konur væru eins hæfar ef ekki hæfari en karlmenn til að greiða at-
kvæði. En þráttfyrir það bað hann þær vera þolinmóðar. Kapp án
fvrirhyggju yrði fremur til að skaða málefni þeirra en vinna því gagn,
og sama mætti segja um ákveðið loforð frá sér meðan hann ekki hefði
samhygð þingsins. Kvaðst hann samt álíta að ekki gætu liðið mörg ár
áður en máli þeirra yrði framgengt. lleyrðist þá óánægju knur frá
nefndinni er hann minntist á ,.mörg ár,“ 0g fór nefndin við svo búið. ^
I Review of Reviews segir að 400 þingmenn í neðrideild brezka.
þingsins séu svarnir meðlialdsmenn kvenméttindamálsins. Með svo ör-
ugt fylgi þar og sí vaxandi áliuga almennings fyrir því jjiáli er ósiguk
ÓMÖGULEGUK.
BORGUNARLISTI.
VII, VIII.
Halldór Brynjölfsson Gimli, $?.
Sæunn Anderson Fort Rouge “
Magnús Jónsson Pine Valley 1.50
Mrs. Straumfjörð Wpg. JOe
VI, VII. VIII.
Sigríður Scheving Hensel §3.
ÍX.
Ásgrímur Sigurðson Wpg. $1.
S. Thorkelsson Wpg. “
Elisabet Jónsdóttir Wpg. “
VII
Jónina 7/annesson Selkirk. “
E. á. Guðmundsson Pine Valley, “
VIII.
Kristín Pétursdótt'r Otto, §1.
Jóhanna Bjarnason Wpg. “
Herdís Bray “ “
Jóh. Sigurðsson Mountain, “
Kristb. Ogmundsd. Winnipegosis “
Björg Þorsteinsson Wpg, “
Sigríður Westmann Mary //ill “
Margrét Freemann Wpg, “
Vigfús Þorsteinsson Cold Spring “
f/uðrún Helgadóttir Selkirk, “
Tngibjörg Skardal Gimli,
Signý Olson Wpg, “
Mrs. J. Jósefsson Minneota. “
Þorbjörg Johnson Markerville “