Freyja - 01.05.1906, Blaðsíða 4
234
FREYJA
VUI. io.
Er hugurinn grípur lífsins vaxtar-vegi,
er von aö hann viö þroskaskeiðin segi:
,,Þín aöferð stenzt, þinn alda-fjöldi eigi!
A fáum árum fjalliO gegn má rjúfa,
sem fljótiö var í aldatal að kljúfa. “
Því vitran sú, sem goðasagnir geyma,
og guösdýrö öll og frambúð sælu-heima,
er mannkyns-viljmn — menningsína’ aödreyma.
VII.
Þér Norðmenn, þiggiö ósk frá yður smœrri —
frá Islendingi, þó hann standi f jærri —
og minnist þess, að forðum stórum fregnum,
sem frændsemd snerti, var ei undra-megn um
að þjóta’ í skálm á skálabúaveggnum,
Við hörpu Islands hnýttur sérhver strengur
fcer hljómtitring, ef skrugga’ um Noreg gengur
það snertir innar œtta-tali’ í sögum,
sem ómur vœri af sjálfra’ okkar högum
og ættuinbœog börn í Þrændalögum.
VIII
Þér Noregs skáld, sem okkur örfun senduö,
sem á því sjálfir nokkrum sinnum kennduð,
aö sitja’ í krók með bundinn hug og hendnr,
er heima-byggð manns öll í loga stendur,
í áheyrn dóms um okkar vænta’ og liðna,
hvað ætti' að brenna og hvað nú mœtti sviðnaf
hjá sveit, er veit sig minnst við málið riðna,
sem á ei heim né heimaland í geði,
né hugsjón til, er staðið geti’ í veði.
Þér gömlu farmenn! land í lýsiner sjáið,
það land, þá byggð, það aldafar, sem þráiö.
Og er það ekki sœlt að ganga að sofa