Freyja - 01.03.1909, Blaðsíða 2

Freyja - 01.03.1909, Blaðsíða 2
FKEYJA XI & 1S6 og von, sem að veitir mér yndí og vekur mér barnsgleðir í lyndi, Ijósálfar bera mér ljúflega, þítt, leita aö öllu sem finnst mér blítt, fcera mér óskirnar hjartkœrar, hillandt hjúpa mig sólblœju gyllandk Alt, sem aö gerir mér lífið langt, alt lamandi veikjandi, hart og strangt,, alt, sem aö þrekinu eyðir og óskirnar mínar deyðir;; alt, sem ég hata, sem hata ég mest —sú hugraun lei’kur mig kaldast og verst- eg fæ aö horfa’ á þaö dapurt, deyjandi í duptiö aflvana höfuöiö beygjandi. 1 draumuntim er ég heil, ekki hálf,, svo högprúö og göfug, þaö er ég sjálf laus við alla mína mörgu bresti. 1 vökunni er ég veik og smá af vananum fjötruör í hugsun lág, aö engu veröur draumurinn dýri, bezti. —Kvennablaðið, 30. sept ’ojp. Síðustu sdlhvörf. Yzt þar lifnar eilífö blá endstöö brautar þinnar rís upp heljar höllin frá húm-geim nœturinnar. Ægilegri undrahöll enginn þekkir slíka, þar eru ráðin þrotin öil

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.