Freyja - 01.03.1909, Blaðsíða 4
i ss
FREYJA
xr. 8,
BARNAKRÓIN. &
s««««««€««€€€«««ee«€«««««€«««««€€e«e€6«««ír
r*
BOrnfii og blómin.
BÖrnin niíngóö:— Af því voriö fer í hönd, langar mig
fil að tala um mig og blómin viö yöur.
Þegar ég var á yöar reki, lifnaöi jafnan yfir mér meö-
hverri vorkomu. Ég varö árvakrari, starfsamari og lundlétt-
ari. Mér fannst vorið fara í blóð mitt, bein og taugar. Þaö
hreif mig út úr vetrarmollunni og flutti mig út þangað sem,
fugiarnir sungu, bárurnar hoppuðu, sólargeislarnir dönsuðu
og grasið og blómin gröru.
Norðan við húsið okkar var garður. Beggja m-egin við
hliðið stóðu furutré og upp um þau teygðu umfeðmingsblómin
sig á hverju vori frá því ég fyrst mundi eftir mér og þangað
lil ég sá það síðast, sein ekki er alls fyrir löngu. En í skjóli
þeirra óx blágresi, fjóla og stjúpmóðurblóm. Undir eins og
voraði, tók ég til starfa og gróf sumt af þessum blómum upp
ineð rótum og færði þau til. Eriginn sagði mér að gjöra það
né heldur bannaði mér það, Ég gjörði þaö einungis af því
að ég elskaði blómin, jörðina og vorblíðuna. Mér fannst ég
verða að starfa eins og allt annað f náttúrunnar ríki. —Allt,
sem vorið vakti af vetrarsveíninum. Þegar ég byrjaði á
þessu, var ég lítil, líklega á sjötta árinu. En ár eftir ár færði
ég út blómakvíarnar mínar og þessi endurplöntuðu blóm
mín vor u fegurri og þroskameiri en samskonar blóm annar-
staðar. Það var sem þeim yxi ásmegin við hverja hreyfingu.
Löngu seinna vissi ég að þessi vöxtur þeirra var fœrslunni að
þakka.
Undir gamalli furu lengra í burt óx gul narsissa, svo
nndur stór og falleg að mig langaði til að flr tja hana nar.
Eg gjörði því ítrekaðar tilraunir til að grafa hana upp en
komst aldrei fyrir rætur hennar og þorði ekki að skerða þœr,
Hún hélt því kyrru fyrirog veifaði stóra gull kollinum sínum