Freyja - 01.03.1909, Qupperneq 8

Freyja - 01.03.1909, Qupperneq 8
192 FREYJA Kaflar úr bréfum. XI. 8. Frá Dr. Sig. Júl. Jóhannessyni. -----Þaö er þá fyrst aö minnast á,,Freyju“. Umhana er þaö aö segja að ég ann henni alveg eins Og fyr, vildi fegin geta gjört eitthvaö henni til liös, hefði sent henni eitthvaö fyrir jólin ef tími heföi leyft, Ég fylgi nákvœmlega sömu stefnu og hún berst fyrir eins og ég gjöröi áöur og hefi alveg jafn góöa einurð á því að kannast við það nú og ég hafði þá. Jafnrétti kvenna og fullkomin mannréttindi eins og Freyja berst fyrir er það göfugasta í blaðamennsku sem ég þekki; ég lofa þér því að ég skal öðruhvoru rita i Freyju þegar tími og kringumstæður leyfa.----------- Frá skáldiíiu J. Magnúsi Bjarnasy>n. -----Bréf frá þér er okkuræfinlega kœrkominn gestur, og ,,Freyja, “ er okkur allt af eins kœr. Þegar hún kemur, er hún jafnan fyrsta blaðið, sem lesið er í þessu húsi.----. Hver einasta kona œtti að kaupa ,,Freyju“ og borga hana reglulega, og sýna með því, að þœr kunni að meta hið mikla og góða starf þitt. Ég óska hinum nýja féfagsskap ykkar allrar hamingju ogblessunar. Ég ann sh'kum félagsskap, bæði sakirmálefn- isins sjálfs, og líka vegna þjóðernisins, því allt, sem er ís- lendingum til sóma, er mér kœrt. Og þaö er mín hjartans sannfæring, aö kvennfólk eigi að hafa sömu réttindi og karl- menn. Ég hefi alt af haft þá skoðun, að íslenzkt kvennfólk, yfir höfuð, stæði íslenzkum karlmönnum framar í flestu, sem snertir hið fagra og góða. Og hvað staðfestu og félagsskap snertir, eru íslenzkar konur œtíð langt á undan íslenzkum ka'rlmönnum.-------- Ath:— Bæði þessi bréf eru rituð löngu eftir að gr. sú kom út í Freyju er mrs. I. Gooðman finnur ástæðu til að rita á móti í Hkr. 25. feb. s. 1. Fyrra bréfið ritað 11. feb. '09, síðara 12. s. m. Einkennilegt, aö tveir karlmenn, og það, tveir mestu rith. og skáld Vestur-ísl. skyldu ekki sjá það sem hún sá. Annaðhvort er þar vits eða mannkosta munur, nema hvorutveggja sé. En á hvora hliðina? Látið verkþeirra svara. Ritst.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.