Freyja - 01.03.1909, Page 18
‘9'4
FREYJA
xi a.
og tvœr fconur sóktu um a5 komast í skólastjórr/. Út af því,
og fleiru, var búist viö töluvert heitum kosningum.. Viku fyr-
ir kosningaraar komust konurnar a‘ð þvr, að nöfn þeirra allra.
höfðu verið strikuð út af kjörskránum', og þá um seinan að
fá því kippí í liö eftir venjulegum reglum. Þeir sem áttu að
yíirfara Iistana, kváðust hafa gleymt kvennfólkinu. Þykir
saga sú ósennileg og einhver hefir munað eftir því meðan ver-
ið var að fyrirgera atkvœðisrétti þess. Sjálfar mótmœltuí
konurnar þessarr aðferð svo kröftuglega að nöfn þeirta voru
fœrð inn á kjörskrárnar og fulltrúar þeirra náðu sœti í skóla-
stjórninni.
Sama kom fyrir f bas . þeim er Groveland heitir. Þar
voru nöfn ir8 kvenna ólöglega strikuð út af kjörskránum £
einu og fengu þær konur engar bætnr á þeirri aðferð að þvf
sinni.
O, konurnar fá borgaraleg þegnréttindi fyrirhafnarlaust
ef þær baravilja!!! —Eða,. þegar guð hjálpar þeim, sem
ekki hjálpar sér sjálfur.
Dr. María Merrith Crawford er fyrsta kona, sem náð
hefir þeim heiðri og tiltrú að verða yfirlæknir við Brooklyn
sjúkrahúsið. Þaðan fór hún til að taka að sér alla umsjón á
Wíllíamsburg sjúkrahúsinu. Þar er hún aðal upþskurðar-
lceknir og hefir fjóra aöstoðarlækna við starf sitt. Öllura
nema henni sjálfri þykir mikils um vert, að henni, tiltölulega
ungri stúlku skyldi vera fengin í hendur, hver staðan annari
ábyrgðarmeiri, sem margir eldri stéttarbrœður hennar heíðu
gjarnan viljað ná í en fengu ekki.
Hin œfa-gömlu rauðaviðartré í California, sem h vergi
heimi eiga sinn líka fyrir stœrðar og fegurðarsakir hafa nauð-
uglega sloppið viö exi ágjarnra f járplógsmanna. Fyrir milli-
göngu kvennfólksins heiir stjórrdn í Californiu keypt þau af
iélagi er áður þóttist hafa keypt þar timburleyfi fyrir jafnmörg
fet aí timbri á öðrum stjórnarlöndum, og reiknast að vera í
þessum trjám. Framvegis verða þessi tré varin skemdum og
svœði því er þau standa á snúið upp í listigarð. Hver vill
segja að konur láti sig engu skifta framtíðarmál þjóðar sinnar?