Freyja - 01.03.1909, Blaðsíða 9

Freyja - 01.03.1909, Blaðsíða 9
EOMA. PYain'h) Jiann ekki látiö hana fara. ,, Róma, “ sagöi hann og röddin var óstirk. Hún liikaði viö. ,,Mér 'þykir vænt am að þá Jiefir fallist á það sem ég skrifaði þér, “ bcetti hann við. ,,I síðasta brétinu þar sem þú biður mig að gleyma?“ ,,Það er okkur báðum fyrir beztu, Eger einn af þeim,“ Nú varð honum orðfall. ,,Einn af þeim sem álít betra að Ihætta í tíma sé önmir hver persónan ekki algjörlega vissí sinni sök, þegar um svo alvarlegt málefni er að ræða, “ , ,Vorum við ekki búin að koma okkur saman umað minn- ast ekkert á þetta?1 ‘ sagði hún óþolinmóðlega. I því mætt- nst augu þeirra og hann sá að hún hafði ekki gleymt. ,,Róma, “ sagði hann. ,, Framvegis verður þú að skrifa þegar þú þarft að finna mig, Þfn vegna, “ bœtti hannvið. ,,Það er búið með það, “sagði hún og lét brún síga, , ,En fólk ber mig brígslum þín vegna og — —, “ ,,Og hvað?“ ,,Og ég segi þeim —— .“ Hann roðnaði, barði hnef- anum í stólinn og þagnaði ,,Égskil,“ sagði hún. ,.Ég vildi ég hefði ekki komið fyrst þér þókti það verra, “ bœtti hún við. ,,Verra?“ endurtók hann og rödd hans var þrungin af ást, sem gagntók beggja hjörtu. I sömu svifum dimmdi inni og regnið hvein á gluggunum. ,,Þú getur ekki farið út í þetta veður, og fyrst það er í seinasta sinni sem þú kemur hingað er réttast að ég segi þér nokkuð, sem þú þarft að vita. “ Hún settist niður, losaði af sér kápuna og'bjóst að hlusta. ,,Rigningin heldur áfram um stund og ég verð nokkuð lengi að segja-þér þetta, enda áríðandi að þú vitir það. “ Róma tók þá af sér hattinn og vetlingana. Aldrei hafði honumfundist hún eins undursamlega fögur og nú og var því hrœddum um sjálfan sig, hræddur um að missa vald yfir til- finningum sínum. Og svovar hún svo einkennilega róleg að hann skyldi ekkert í henni. ,,Manstu eftir málróm föður þíns?“ sagði hann. ,,Það er þab eina sem ég man eftir honum, eða hví spyr bú?“

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.