Freyja - 01.03.1909, Blaðsíða 12

Freyja - 01.03.1909, Blaðsíða 12
FRETJA xr. & fés' hamraði rneð þungum óreglu-legum siögum að hjarta hans svo honum fannst hann. œtlaað kafna. En vélin hélt áfram: r, David, þegar þú lest þetta munu myrkur grafarinnar umkringja mig. í sorg minni heimsœkir mig margskonar kvíði. Taktu bæn mína til hjarta, en með bvaða ráðum sem þú fulln-ægir hen-ni, þá m’undu eftir að vera mildur við hjartans stúlkuna mína. Á hverri nótt dreymir mrghana og á vængj- um ódauðiegrar ástar sendi ég henni hjartans kveðju mína. Far vel sonur minn. Dauðinn stendur fyrir dyrum, og slíti hann ekki öll minninga bönd,. sem binda menn hér i tímanum vináttu og kærleikans böndum, máttu reiða þigá vin og meðalgang- ara á himnum, Guð veri með þér og hjálpi þér og styrki þig f öllu sem þú gjörir, —öllu, sem ég gjörði illa eða fétháKgjört. Málm-hreimurinn dó út og vélin þagnaði. Þeim fannst ósýnileg vera, sem rétt áður hefði verið svo nálæg þeim líða á brott með hljóðinu. Uti heyrðist hjólaskrölt á stein-steyptri götunni. Róma dróg aö sér höndina, laut höfðinu meðan hún þurkaði sér um augun, því næst stóð hún upp, lét á sig hatt sinn og vetlinga og sagði svo: „Hvenœr fékkstu þetta?“ ,,Daginn sem þú komst hingað fyrst. . ,Og þegar ég bað þig að koma heirn til mín hefir þú verið að hugsa um bœn föður míns?“ ,,Þá vissir þú þetta um baróninn en þagðir samt. Hví gjörðir þú það?“ ,,Af bví að þá hefðir þú engu trúað um hann. “ „En seinna?“ —,,Iiafði ég aðra ástæðu. “ —„Snerti hún mig?“ —,,Jái“ —,,Og nú?“ —,,Og nú þegar við erum að skiíja Varð ég að segja þér það. “ —„En hefðir þú vitað, aðallanþennan tíma hefði hann veríð að reyna að nota Aðra á móti þér?“ —,,Það hefði í engu breytt gjörðum mínum. “ Það var sem eldur brynni úr augum hennar, samt sagð hún rólega og þó í grát klökkum bænarróm: ,,Komdu ti- ín'n á morgun, David, láttu það ekki bregðast, því það fyrir- gcefi ég aldrei, aldrei. En þú kemur, David. Þú kemur, þú i einur!“ Að svo mœltu flýtti hún sér brott, eins hún

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.