Freyja - 01.03.1909, Blaðsíða 19
a?j. ■*. PREYj \ V'$5
YFIRLÝSING.
Af þvl a5 þa'Ö er regla margra félaga að gefa fjarv&randi .
'tólki kost á aö gjörast félagar þeirra, og af því að reynzlan hef-
ir sýnt, að slíkt fypirkomulagget-ur -veriö báðum málsaðil-um og
málefnum þeim er slík félög vinna fyrir, ómetanlegur styrkur;
og af þvi að sve getur ástaðið, aö hlutaðeigandi einstaklingar
hari ekki tækifæri til að hafa þess konar félagskap nœr sir þó
þeir f-egnir vildu ©g starfskraftar þeirra i þessa átt koma því
■ekki að notum, hefir,,Hið fj-rsta Isl. kvennfr. kv.félag í Am-
■eríku“ konríst að þeirri niöurstöðu, að bjóða hér með öllum
konum og stúlkum, sem þannig eru setíar, að ganga í félag
•sitt með sömu skilyrðum og þeim konum, sem heima eiga í
Winnipeg, Skilyrðin eru aöallega þau: AÖ umsœkjandi riti
nafn sitt undir grundvaliarlög félagsins, sem eru aðallega inni-
•falin í þessari málsgrein:
—Aö félagið vinni á allann heiðarlegan hátt að jafnrétti
kvenna og karla í ítjórnmálum og öllum málum, er velferð
lands og lýðs byggist á:“
Og með því að borga ársgjald sitt.
En með því að þœr konur, sem búa úti á landi getaekki
■notið félagsins, eins og þœr sem í bænum eru, hefir félagiö
ákveðið að gefa þeim ,,Prógress, “ mánaðarrit og aðal mál-
;gagn Hinns sameinuðu kvennréttinda félaga í Bandaríkjunum,
’(N. A. W. S. A.) treystandi því, að sbkt verði til að vekja á-
huga kvenna, (ilæða vináttu, margfalda samvinnukraftana og
.greiða götu kvennréttindamálsins í hvívetna.
Eftir frekari upplýsingum má rita hverri sem er af eft-
íylgjandi konum:
Guðrúnu Péturson 706 Simcoe St.
Helgu Björnsson 665 Alverston, St.
Hlaðgerði Kristjánsson Agnes St.
Thoru Johnson 770 Simcoe St,
M. J. Benkdictsson 536 Maryland St Winnipeg.
I umboði félagsins, Virðingarfyllst
Stjórnarneffdin.