Freyja - 01.11.1909, Qupperneq 1
Ritstjóri : Margrjet J. Benedictsson.
XII. BINDI | NÓVEMBER. 1909. | NR. 4.
\J
andvokkr.
Eftir — St G. Stephansson
Til hverseru skáldin í heiminn komiu? Hver er köllun
þeirra o§ gildi?
Skáldin eru kennifeður þjóöanna, spámenn sinnatímaaf
því þau sjá vanalega lengra en samtíö þeirra. Jafnvel ýkjur
þeirra eru oft dagrenningur nýrra uppgötvana í andansheimi
og hefir ekki sjaldan reynzt svo í hinum verklega. Þau eru
enn fremur uppskuröarlœknar þjóöfélagsmeinanua, rnörg, og
fara standum um þau ómjúkum höndum, og Stephan er þar
engin nndantekning. Hann hefir skarpskvgni skáldsins, fram-
sýni spámannsins og sannleiksást vísindamannsins og er ná-
lega sama hvar gripið er niöur í bókum hans. Stephan erenn
fremur kraftaskáld. Þaö minnir oss á hvegarnan var í œsk-
unni, aö reyna sig viö Norðra gamla eöa Suffra,—stonninn í
íslenzkum alglymingi. Þeð reyndi þróttinn aö sækja á móti
— hlaupa í fangið á karlinum og reyna fangbrögð við hann.
Undanhaldið lét oss æfinlega illa. Það er jafnan eitthvaö líkt
viö kveðskap Stephans. Menn hafa lítið gagn af aö kasta
huga eða höndum til Ijóða hans. Skilningur lesandans má
ekki gefast upp eigi hann aö komast í náiö samband við hng-
sjónirhöf. Ekki af því aö hann fljúgi svo langt út í bláinn að
ekkisjáitil hans, heldur af því að hann ristir svo djúpt—