Freyja - 01.11.1909, Page 8
8o
FREYJA
XII 4
það álíta þeer ekki kvennréttindamálið. En þessn boði varð Þvf
miður ekki sint, því þá kölluð mig- aðrar annir til Winnipeg. Em
þannig eru Bandaríkjakonur innrættar, „Þær heilsa með fögnuði
vagninum þeim, sem eitthvað í áttina skríður,“ eða hetri klass-
inn, —án þess að spyrja fvrst: Hverju vagnstjörinn trúi.
A þessum fundi var og gestkomandi kona frá Minneapolis,
send til Duluth til að endurreysa og mynda þar ný Goodtemlara-
félög, Vildi hún þá þegar hafa mig með sér á Svenskan goodt, •
fund um kvöldið, því varð heldur ekki viðkomið, því kvöldinu var
áður ákveðið að eyðu hjá öðrum vinum.
Duluth Isl. Preyja flyturyður öllum hjartans kveðju mína og
þakklæti fyrir alúð og vinsamlegt viðmót sem tíminn getur engum
skugga verpað á. Samhygð í sameiginlegum málum og umburð-
arlyndi þar sem mann greinir á, er báðir hafa sama rétt til sinna
skoðana, er hyrningarsteinn sá sem varanleg vinátta byggist á.
-------o------
Vestur til Tantallon.
Þangað fór ég 21 oct. Ferðalagi því þarf ekki að lýsa, leiðin
liggur gegnum Brandon, og þó þar sé fallegt á bili, er landslagið
tilbreytingalítið þangað til kemur vestur í Queappelldalinn, Að
sumarlaginu hlýtur þar að vera afarfallegt fyrir íslenzkt auga.
Dalurinn, eða það sem ég sá af honum erekki breiður, en sléttur
og liggur í bugðum. Á vindur síg eftir dainum, dalbrúnirnar
eru all háar og víða skógi vaxnar. Á Tantallon járnbrautarstöð-
inni mættu mér Jóhanna Thorsteinsson, J. J. Bartels og fl, Þaðan
ókum við heim til þeirra Thorsteinssons hjónanna hér um bil þrjár
mílur, liggur leiðin lengi framan í dalbrúninni, og eru.þar fyrir
neðan skógi vaxnir hvammar eða dalverpi. Bærinn Tantallori
liggur alveg niðri í dalnum, enn þá lítill, aðeins örfá hús.
Daginn eftir var sent boð út um bvgðina ura það, að, fyrir-
lestur um „jafnrétti kvenna,“ yrði fluttur í samkomuahúsi bygðar-
innar að kv. þ. 28.. Meirihluti bygðarbúa var þar samankominn
þeirra er ekki voru við þreskingu og stýrðí Narfi f igfússon fund-
inurn. Á eftir töluðu þau, forsetinn og Jóhanna Thorsteinsson.
Nov. 1. var sami fyrirlestur fluttur í skólahúsi Dongoiabygðar
og var hann einnig mjög vel sóktur þó fyrirvari væri sama som
enginn. Þeim fundi stýrði Valdimar ffíslason. (Niðurl.á bls,S9.)