Freyja - 01.11.1909, Qupperneq 15

Freyja - 01.11.1909, Qupperneq 15
XII 4 FREYJA 87 ekki keyrt hesta hans til Monte Rotondo, heimili Carlos og íarið þaðanhvert sem honum sýnist?“ Þetta dugði. Rossi tók á sig bóndagerfi og torkendisig sem mest hann mátti, því innan tíu mílna út frá Rómaborg mátti heita að hver maSur þekti hann. Fyrsta eimlestin sem ætlaði til Florence og Milan lagSi af stað frá Rómaborg kk hálf tíu morguninn eftir. Hún kom við í Monte Rotondo 18 mílur frá Róm. Á meðal farþegjanna sem þar bœttust við, var maður nokkur í bláum vatnsstígvél- um, bláum brókum, girtur hvítu mittisbandi utan yfir blárri úlpu með rauöu fóðri. Allir vagnar voru fullir af ferðafólki, sem hafði alt annað en ánœgjulegar sögurað segjaaf verusinni í Róm, sérstaklega síðustu nóttina. ,,Það stafar a)t af því að láta mann einsog þenna Rossi ganga lausan. Eg skyldi setja aiia anarchista á mannlausa eyju,“ sagði Englendingur nokkur skrækróma eins og gömui hæna. ,,Rossi er enginn anarchisti,“ sagði Bandaríkjamaður, sem þar var viðstaddur. ,,Hvað er hann þá.?“ ,,Draumadreymari. “ ,,Það hljóta að veraslæmirdraumar, “ sagði Englending- urinn með hœnuröddina, og allir hlógu. 6. -- Rómverski Rómverjinn. I. Dagin eftir þegar Róma vaknaði, leið henni vei. Nóttin með sínum skelfingum var liðin og hún reyndi að ímynda sér hvar Rossi væri þá eftir klukkutímafjöldanum sem hann hefði verið á leiöinni. Nú kom Natalína mn með morgunkaffið cg dagblöðin og var óðamála mjög um atburði nœturinnar. Róma lét hana fjargviðrast en þreif blöðin og sá á þeim, að Rossi hefði sloppið. Uppreistin var, samkvœmt yfirlýsingu stjórnarinnar niðurboeld, en samt var borgin undir herrétti og

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.