Freyja - 01.11.1909, Page 17

Freyja - 01.11.1909, Page 17
EREYJA >ar 4 • < 1 ; , «9 Samkvænu neiðni' 'nokkura Goodtemplara. talaði sú er þetta i'i.t-n'r um vætitanlesí áhrif borgaralegrar hluttiika kvenna & bind- in'dism&Íið, á saníéig'inlegam útbreiðslnfnndi tveggja stúkna úr of- niVnef.ndum livgðmii.og írá Þingvaiia, sem iialdin var í skólahúsi Dongola-þ'ygðM’Annar .5, nóv. s. 1. Aö því búnu lagði forsetinn, Nw.fi Ýigfúskvií-'Jiáð fyrir fundinn, hvort ekki myndi hægt að sam- vina þessf tív’Ö.-lhál, sem væru svo skyid í eðli sínu vegna siðferðis- legrá áhi-ifá þéirra á-þjóðfélagið. Var það rætt all kappsamlega og níéhiimum biima ýipsu stúk'na Ioks falið á liendur að hreyfa því (íeimá lijá áér'lpg l.eitasér upplýsinga gegnum dr. Sig. Júl, Jóhann eásóh, sem ajlir yita 'að er ba:ði kvenfrelsis- og bindindismaður hvo'rt það á,npkkurn hárt komi í bága við grundyallarlög I. O. G. T. að gjöra-. kvenn'ttindámálið með aukatögum að lið á dagskrá líinna ýmsu stúkna. Það er víst að ýmsir í bygðum þessuineink- um syðstu bygðinni gengju í Goodt.félagið þar ef þessum lið væri bætt .við, sem gjörk það annars ekki. En bygðir þessar eru svo fá- mennar að engm tök eru að mynda þar mörg félög með nokkurri von nm að þaugeti lifað. Öll sannarleg velferðannál þjóðanna ættu að rúmast í einuin félagsskap, sé hann sannarlega góður, Dreifing málanna er og hef ir jafnan verið dreifing kraftanna og hefir æfinlega gefið höggstað á endurbótatilraunmn manna, hversu einlægir sem þeir kunna að hafa verið hver á sinum stað. bessi óendanlega dreifing kraftanna stendur sem þröskuldur i vegi allra siðferðislegra framfara. Hiu verri öíi hafa fyrir löngu lært að þekkja gildi samtakn og sam vinnu og þess vegria fylla þau valdasætin ogstanda sigri brósandi vfir höfuðsvöiðnm líihna. Ilvar sem ég fer finu ég vaxandi áhnga fyrir kvenréttinda- mftlinu. Eólkinu skilst betnr og betnr að atkvæðisréttur og kjtir- gengi cr í höndum kvenua sem karla það atkeri sem aliar endur- bótatilraunir byggja sigurvonir síriar á. Fyrir allar ánægjustundirnar, sambygðog samvinna sem ég mætti í þessari ferð þakka ég öilnm vinnm minum þar vestra, en sérstaklega þeim Thorstéiiiásons og Bartels iijónanuin, sem gjörðu sér ótal ómök fyrir mig og málefni ínitt. Konur þnssira tveggja marina gengu og i „Fvrsta Ssl kv.frelsis kvfél. J Ameríku.11 Enn fremur óska ég G, T. þar vestra til sigurs með kven- frelsismáiið, sem nú er eiigu síður málefni þelrra — m.irgra ad minsta kosti, en bindindismálið sjálft.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.