Freyja - 01.11.1909, Side 20

Freyja - 01.11.1909, Side 20
92 FREYJA XII 4 <81 W $ \V | 3=3itst j om.a-rpistleux. %i«€€€€€€ee€eeee«- ^sseeeeseeessssá:^ SJÁLFSMORÐ. .... J ■ ■;.,j: f.. - Páll Jónsson, prentari —ungpr.niaöiif*óg éfnilegur framdi sjálfsmorð 4. nóv. s. 1. ségir Telegfann 1Pá't) Vár mörgum ísl. vel kunnur og meira mannsefni en, yanal'éga<’giörist og langt yfir það. Er því meiri mannskaði að nonuti'r en ella, Páll kom ungur tii þessa lands, bárnáð' ■áldri 12 til 14 vetra gamall og var þá hleypt á afrétt í Winhipeg til að hafa þar ofan fyrir sér eða deyja, Borgin með öllum sínum töfra- myndumiblasti yið auga unglingsins, hiðytrafögur og tignar- ieg, hið innra tælátidr 'og ginnandi eins og gömul seiðkona, og kveikti hjá honum langanir, sem efnahagur allslauss ung- lings lét ekki eftir. " " Svo-fór-P.áli að jVjnna,—vaið fyrst vikadrengur. prentari og síðast agént. 0g.öllum sturtdúm;þ.es$.á milli varði hann til -'t ‘J' Á í . '' ' • }: • náms, ef ekki á; s.kólum, þá’ með því að;lesa verk tullkomnustu ritsnillinga heimsins, ..endá h'afði .Kann,4 sínúm fáu árum safnað sér meiri ogsannari héínikþekilegrar. þekkingar en þorri manna öðlast á 80 árum. Hánn 'vár hneigður fyrir heimspekileg vís- indi og hefði sjálfsagt íágt það f.yrir,sig hefðu éfni leyft. Lífið hefir hann sjálfsagt ekkf'rálrl:ið'þess virði að lifa það, úr því hann gat ekki notið sín. — og svo dó hann þá. Hvað sem segja má um freistingar og misstigin spor að því er hann eins og svo márga aðra snertir, má kenna þaö ytri áhrifum, því honum var, sem sagt, hleypt barninu á þessa afrétt mannfélagsins, þarsem villigötur eru márgar og vinirnir sönnu svo vandþektir frá þeim ósönnu. Með Páli lagðist eitt af Isl. beztu mannsefnum í ótíma- bœra útlendings gröf, ef til vill mest eða eingöngu af því, að enginn var til að fleyta honum yfir unglings árin. Hjá hverjum liggur sökin? — Eftirfylgjandi er bréf hans(í ísl. þýðingu.) til S. B. Bene- dictssonar, áöur prentað á frummálinu í Wpg. Telegram.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.