Freyja - 01.11.1909, Qupperneq 21

Freyja - 01.11.1909, Qupperneq 21
»4 FREYJA 93 ,,Kæri vinur. Ég hefi ákveöiS a5 deyja innan fárra kl. stunda. Þaö er íremur einkennilegt eöa er ekki svo? En livernig mœtir frihyggjandinn danða sínum? Með brosi og svo öðrubrosi. Hann iítur brosandi álífið.sem hann er að kveðja,og við það koma írara margar þægiiegar endurminningar urn stríð, sigisr og tap, —endurminningar um ást og vináttu,— allar þessar endurminningar feiast í löngu ánœgjubrosi. Öðrubrosi er beint að framtíðinni, framtíð, sem er endalaus svefn, svefn, sem þekkir hvorki drauma. eða’andvarpanir. Enginn maður getur dáið farsœlii en fríhyggjandinn, því hans aðal lífsspeki er farsœid. Hahn treystir manninum í stað guðs,hann.dýrkarh'ið góða ogfagra ístað þess dularfulla og yfir- náttárlega.’Fýrir faaiuEgilda öfi náttúrunnhr^það sama og hinir opinberuðu einvalds guðir fyrir alrhénÁtírúajbtí}gö. . ;Jnnaö er uppgötvun ýísindanna, hitt tiibúningur-"hjj.átrúa.r. qg fáfræði. aö nefna .guð n'áítúruali', e.ins qg nú tíðkast svo mjög, ejr alveg eins heimskulegf og aðmefna rq.ssneSka cz’arinn rafmagn eða Engla konung segulailri , ,Gnð,‘.‘þýðir stjórnari. þ.e., þersóna. svo eí .vfgipdin hafa sanreað að engin slíW perSóna sé til,. hví þá að skáka nafnitla, yfir.á náttúruöfl tilverunnar? , . En s’vo ég víki ,áftur. að sjálf'utré mér, et.ég í þann veginn ,að hœtta að vera-tii, Ég k,veð þig því og þa.kka þér fyrir þcer mörgu gleði sturidir sem viS 'ftöfuTrí hsjft saman, treystandi því að ég sé genginri, ep ekki ‘gleýmður,;-... , . Bróðuri’égájlþinn . , : PÁI.I. JÓNSSO>'. “ Ath. — Vér sem þektum'Pál fyrir lengri fíma, gefum honum nú orðið í síðasta sinni,- Hver.su sem skoðanir hans kunna að mœlast fyrir, hafa þafer saráa- ritt á s’ér og annara manna skoðanir í frjálsu landi. Vér prédikum þœr ekki, en álítum hins vegar að heimsþ.eki hans sé. í nánu samrœmi við iífið eins ög það kemur mjög mörgum. fyrir sjónir. Það evu of oft atgerfismennirnir sem deýja. þegar samkepnin eða bar- áttan fyrir tilverunni reynist þeiirs um megn—borgar sig ekki. Inniieg hluttekning fylgir burtfarna drengnum inn í hið ó- þekta hinumegin fráritst. Freyju og vafalaust mörgum öðrum.

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.