Freyja - 01.04.1910, Page 4

Freyja - 01.04.1910, Page 4
220 FREYJA X)I hefir þannig völvan spáö. Goð, er hafa lykil lífsins loka brautum nú í kvöld. síðast oddi sára hnífsins saga grefur nöfn á spjöld. “ „Betra er sigri en sœmd að tapa sé að skifta kostum tvsim illráð norn mun eigi skapa örlög vor í goða heim, skamt nær œsku vorsins varmi. von og þrá er stundar blys, eins ogstjarna á bládjúps barmi bliknar dags við endurris. Þannig fé eg frœndur deyja fellur hver á sama hátt, orðstýr fagran ei kann heyja . aldarfarsins voða nátt, hann mun skína ofar öllu, eins og gullið sólar-bál, svo kvað hann er söng hin snjöllu sannleiksríku Hávamál. Þó mín sortni sól í heiði —sumaidýrðin endi nú, víst mungoða réttlát reiði ramma landsins glœpa hjú, hönd þó verði höggi fegin, hennar gleði dvínar brátt, fávís þrœll að foldu sleginn finnur guðsins voða mátt. “ Sorgarperlur sáust glitra silkihlíðar bak. við hvarm. órœkt vitni um angist bitra —innst í hjarta dulinn harm

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.