Freyja - 01.04.1910, Page 9
lirv£,C‘ö~lL/r‘ /\ (Framh )
'PJÓt, hamar og nag'la. Sinn viö hvora WiS hans gengu tveir
clrengir með logandi kertaljós, annar í bláum, hinn í hvítum
fötum. Hópurinn hélt áfram til St. Loranze kyrkjunnar, og
án þess aS hugsa sig um slóst Róma í förina. ÞaS var bæna-
dagur — föstudagur.
Kyrkjan var full, og flest var þar af konum og börnum
þeirra rtianna, sem settir höfSu verið í fangelsi fyrir síSustu
uppreist. Syngjandi héit hópurinn áfram, þar til ekki varð
lengra komist. I ók þaS þá áð biSja: “Ó, Móðir, 'iippspretta
ástarinnar. Láttu mig finna til og gef mér þrek sórgarinnar til
að syrgja með þér/’
Það virtist vara þörf fyrir slíka bæn. Fölkið var hungur-
morða, svift forsj á eiginmanna og feðra, sem nú sátu í fangelsi
—aumingjar af skipstrandi lífsins, sem fundii hina eimt lnnggun
og von í því aS senda kveinstafi sína í bænum til liins almáttuga.
algóða, aivitra og altsjáanda guðs.
AS bænagjörSinni lokinni hóf prest.rinn raiSu síria. llamt
var alduri n'ginn alskeggjaður maSur. Úr svip lians og augunt
leiftraSi bál.sálar | eirrar, sem æ er vakandi og næm fyrir hörm
ungum annara. Hann hélt æ á krossinum, talaSi um fátæk'
fólksins, sorgir og þrengingar, sem þaS nu væri aS ganga í
gegn um, líkt og dauöans skuggarla'. Alt þetta væri afleiSing-
ar stjórnleysis — pólitísks óróa. Meðan þessu fór fram, var
sten'.hljóð. En svo sagSi hann, aS guS hefSi sent þessar hömi-
ungar vegna synda þeirra, aö þaö — fóIkiS — yrði að játa þær
til að fá áflausn frá hinni heilögu móSur -—• kyrkjunni, kom
nokkur þys rg hver eft'r annan gjcröi s.yn ’ajátning sina
Kyrkjan var þannig útbúin, að inn meö kyrkjuveggjunum til
beggja hhða voru k'efar, og aS þeim fór fólkið t:l þess. Prest
urinn lýsti kvölum guð-irannsins, sem hefði liöið fyrir það, út-
helling 1 lóSs hans, krossfestingu ag sálarangist, og mátti heyra
grátst'unur hvaSanæfa úr kyrkjunni.
ölclur tilfinninganna svifu yfir Rómu eins og aSfalI. Og
sú hugsun greip liana traustum t'ákuni, hvlíík sæla þaö væri ef
hún gæti þannig létt á hjarta :ínu. TTún gekk fram lija eumn:
khfanum og sá inni í honum prestsandlit, sem henni fan-t hún
hafa séö — máske með páfanum. Það var fult af meSlíSun.
Erammi fvrir hverjuim klefa voru járnslár, og viS þær kraup