Freyja - 01.04.1910, Blaðsíða 12
228 FREYJA Xil 9.
I£n í Róm vcrSur aS íiefja omstu.na. Vald, sterkara en viílu-
dýrsins, stendur á bak við og veldur þessari hreyfingu.
“Vesalings Brúnó. Mig tekur sárara ef honum yrði' snúiö
— sjálfs hans vegna, en mín, — og ég þykist vitav' að það
sé reynt. Að Oharless Minghelli er i fangelsi nærri honmn er
nóg sönnun. Þegar 'hann var rekinn frá Lundúnum, bafif hanii
mig að hjálpa sé'r til til að myrða baróninn. Ég neitaði, og
hann snöri við blaiðinw—fór til hinna. Rannsóknarrétturínn cr
djöfulleg vél, sem tefir verið afnuminn i flestum löndum uerna
Italiu. Þar þróast þessi ófresfkja og saklausu fólki er fórnfært
á alta.ri hennar þúsundum saman árlega. Engi dómstóll er án
hennar, engi maður óhultur fyrir henni. Fanginn hættir að
vera maður — hann er bara verkfæri i hönduih þessa andstyggi-
lega villidýrs, t.l að sakfella þá, sem það vill ná i. Fyrir slíkt
er borgað — ef pyndingar duga ekki. Reyndu að sjá Brúnó
og frtlsa hann írá þessari ’hýenu, sem liefir þaði eina starf á
• xndi, að saikfella saklaust fólk.
“Víðví|kjam(i vinlkonu þinni, reynidú áð (íbgíireysta
'hana; hún er ekiki sekari en hún væri af sjálfsmorði hefði roót-
orvagn eða gufuketill farið yfir hatna, henni óafvitandi. Sálin
getur sýkst alveg eins og líkaminn. Þetta er sjúikóómur á sál-
inni. Og viðvíkjandi því, hvort hún ætti að segja manni sínum
frá því, þá segi ég; já. Synld frafnin í huganum emungis, verö-
ur að afplánast opinberlega. Enn fremur — þessi maður, sem
þú talar um, getur sagt manni hennar frá þvi, eða látið aðra
gj ra það, og með því haldiö henni fangnri á móti 'hetri vitund
og vilja hennatr, cg miiske sigrað hana á endanum. Eða, segi
hann manni hennar það, er það báðum skáðlegra, en gjöri hún
það sjálí. Má cg vera, að' maður hennar tryði sögu hans, og
hvar væri hún þá? 'J'il að ko-mast hjá allri slíkri hættu, -þlt
eggjaðu hana á að trúa manni sinum strax og þannig losa sig
úr klóm hins vonda manns. Allir menn vilja tegnir trúa. iþví
aö blómið, sem þeir kjósa sér, sé gallalaust. E,n liafi nú eitt-
hvað komið fyrir, o-g maðurinn er sannur maður, vinnur hann
sjálfan sig og scgir: Hún elskar mig og ég hana. Vilji
nokikur gjöra henni ilt, er mér að mæta.
“Far vel, ástin mín! Vinikona þín hlýtur að vera góð kona
og þú gjörðir vel að reynast henni svo vel. Jafnvel þegar þú
varst ltcrð viö hana. Einm.itt það sanr.ar hreinleik þinn og
\ ináttu þinr.ar, og sannar mér, að ég haíi dæm.t rétt göfgi sálar