Lísing - 01.02.1899, Blaðsíða 16

Lísing - 01.02.1899, Blaðsíða 16
Biggja þeir apaborgir og selja svo landið og stiguna og trén og lindirnar og ávöxtuna í hendur táum öpum, sem setið hafa á trji bol og þvaðrað hver við annan meðan hinir voru að vinna? Nei, vinir mínir, aparnir kunna betur til sveitastjórnar en svo, Þó að Kipling kalli þá “fólkið sem engin lög hafi” þá hafa þeir nægileg lög til að banna það, að einstakir menn fái einkaleifi og eignarrétt á opinberum störfura. Það er sagt að prófessor Garner hci lært ein 40 orð fir apamál- inu, en ætti hann að filgja einhverjum fróðum ap>a um borgir vorar þá mundi honum örðugt veita að útskíra suma siðuna og háttuna hjá hinum mentuðu þjóðum. Chimpanzee apinn mundi verða alveg forviða að sjá $500,000 hús með 40 herbergjum og ekki fleiri í því en miliónerann og konu hans og 10 þjöna þegar hann á öðrum stað sæi $10,000 leiguhús með 20 herbergjum og 40—. 0 íbúum. Þó mundi undran hans vaxa er hann sæi vörugeimsluhúsin miklu, þar sem hlaðið væri upp alskonar nægtaforða rétt hjá fá- tækraklefunum þar sem meun Irafa ekki hinar óumflijanlegustu nauðsinjar iífsins. Það mundi gauga aiveg fram at honum að sji net af stræta- járnbrautum, fieiri hundruð mílur á lengd meðþúsundum vagna og vínnumanna, er flitti miliónir manna á ári hverju, og að þetta alt ski'ldi vera eign fáeinna manna sem aldrei hefðu vagn bigtog aldrei nagla rekið. En ef að prófessorinn færi að útskíra honum að níu tíundu hlut- ar af öllum borgarmönnum væru vel ánægðir með þetta og irðu hverjum manni leiðir sem úr þessu vildi bæta, þá mundi Chim- panzee apinn óefað segja: “Filgðu mér í skóginn aftur og gefiþað hinn góði andi að ég frelsist frá þessari menning og þessum framförum.’’ ---o-- HUGVEKJA. Kú kemnr 4r No. af Lisingu og verð ég að biðja kaupend- ur þá sein ekki hafa borgað að borga nú. Þeir eru alt of mnrg- ir sem ekki hafa borgað enn þá, en ég bið þá að hugsa til þess að blaðið verður að lifa á því sem þeir borga, það liefur engan höfuðstól, engar eignir en er geíið út í því trausti, að kaupend- urnir séu góðir og skilvísir drengir. SkrifsTofa : 525 Elgin Ave. Prentsmidja Jóns Hannessonar, 179 Lombard st.

x

Lísing

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lísing
https://timarit.is/publication/35

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.