Kennarablaðið - 01.08.1900, Blaðsíða 9

Kennarablaðið - 01.08.1900, Blaðsíða 9
169 skóla lil afnota við kensluna, eftir því, sem stift.syfirvöldin nánar ákveða. Og að því er sveitakennara snertir: 1. Að kennarinn sé ráðinn til starfa síns af hreppsnefnd- inni með ráði hlutaðeigandi sóknarprests, og hági störfum sín- um eftir því, sem sóknarpresti og hreppsnefnd kemur saman um. 2. Að sveitirnar leggi fram fó til sveitakenslunnar, að minsta kosti til jafns við landssjóðsstyrkinn, auk fæðis og hús- næðis handa kennaranum, þann tíma, sem kenslan stendur yfir. 3. Að kennarinn kenni að minsta kosti 6 mánuði af ár- inu, og kemur ekkert barn til greina við styrkveitinguna, sem notið hefir skemur tilsagnar en 2 mánuði. Enn fremur voru í tillögunni þessi ákvæði: 1. Kennarar skuiu ráðnir, hvort heldur er til barnaskóla eða sveitakenslu, með skriflegum samningi óg þriggja mán- aða uppsagnarfresti af beggja hálfu. 2. Só kostur á kennara, sem staðist hefir pi'óf við kenn- araskóla, skal hann tekinn fram yflr óæfðan kennara, þegar kennarar eru ráðnir. Tillögur þessar tóku nokkurum breytingum í neðii deild, en voru allar feldar í efri deild. f’á kom enn fremur frá sömu nefnd tilla.ga til þingsálykt- unar um rétt til að taka að sór barnakenslu svö látandi: „Eftir árið 1905 hafa aðrir eigi rótt til barnakenslu, sem að einhverju leyti er kostuð af landssjóðsfé, en þeir, sem: a, staðist hafa próf við kennaraskóla; b, haft hafa barnakenslu á hendi annaðhvort við fasta skóla, eða sveitakenslu að minsta kosti 5 undanfarin' ár sam- fleytt. IJó má með leyfi stiftsyflrvaldanna eða hverrar þeirrar kenslustjórnar, sem skipuð kann að verða, gera undantekningar frá þessu, ef eigi er kostur á kennurum, sem fullnregjá framan- greindum skilyrðunr.“ Þessi tillaga var þegar feld í neðri deild með jöfnum at- kvæðum. Frumvarp til laga um stofmm kennaraskóla í Flensborg,

x

Kennarablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.