Helgarpósturinn - 04.05.1979, Síða 7

Helgarpósturinn - 04.05.1979, Síða 7
7 —helgarþásturirírL- FöstUdag„r 4. m„ Kristinn fer með stólinn sinn en Jóhann fær nýjan. Tlmam: GE Nú eru Timamenn búnir aö ráBa nýjan framkvæmdastjóra i stað Kristins Finnbogasonar — Jóhann H. Jónsson, mjólkurfræö- ing og bæjarfulltrúa úr Kópavogi. Það er ekki laust viö aö menn sakni Kristins, þvi aö þótt margt misjafnt hafi veriö um hann sagt bæði innan Framsóknarflokksins og utan, þá var hann jafnan tölu- vert fyrirferöamikill persónu- leiki, sem setti svip á blaöaheim- inn. , En hvernig skyldi nyja fram- kvæmdastjóranum lika nýja vist- in. „Þaö fer bara ágætlega um mig, þakka þér fyrir,” sagöi Jó- hann er slegiö var á þráöinn til hans. „Eg verö sennilega aö fá mér nýjan stól,” sagöi hann er spurt var hvort þaö væri nokkur von til þess aö fylfti út i stólinn hans Kristins. „Kristinn átti sinn stól sjálfur, hvar sem hann ber niður siöar meir. Ég notast bara við stól úr kaffistofunni og það er al- veg ágætt.” Jóhann kvaö sitthvaö vera sameiginlegt meö mjólkurfræö- inni og framkvæmdastjórn, „enda hef ég aö baki 14 ára reynslu I stjórnun. Hins vegar kvaöst hann ekki hafa hafí auga- staö á þessu starfi fyrirfram. „Þetta kom alveg óvænt og ég þurfti aö taka skjóta ákvöröun þegar þetta kom til tals.” Meöal Flugleiöamanna er nú greinilegur vilji aö leysa forystu- vandamáliö I framkvæmdastjórn félagsins í eitt skipti fyrir öll. Óeiningin innan félagsins hefur teygt sig allt upp i forstjórastól- ana, þar sem þrieykiö — örn Ó Johnson, Sigurður Helgason og Alfreö Eliasson — situr, og þykir nú sýnt aö þetta fyrirkomulag muni ekki geta gengið til lang- frama. Fullur vilji mun vera hjá forstjórunum þremur aö ganga úr Greinar frá Vestmannaeyjum eftir Arna Johnsen eru ekki ný bóla i Morgunblaöinu. Engu aö siöur hafa tiöar róöragreinar Arna I blaöinu aö undanförnu vakiö spurningar. Nú heyrir Helgarpósturinn aö svariö sé fengiö. Guömundur Karlsson , þingmaöur sjálfstæöis- sæti fyrir einum manni, sem taki viö forstjórastarfi Flugleiöa og er sliks manns nú leitaö meö logandi ljósi. Þessa stundina mun athygli Flugleiöamanna einkum beinast að tveimur íslendingum, sem eru i forsvari fyrir Cargolux —- þeim Jóhannesi Einarssyni og Einari ólafssyni, en mikið orö fer af þeim báðum, og þeir sagöir eiga ekki minnstan þátt i viðgangi Cargolux nú á siöustu árum. manna frá Vestmannaeyjum, mun hafa gefið sterklega i skyn aö hann sé þegar búinn aö fá sig fullsaddan af þingmennsku aö þyki Alþingi litt eftirsóknarverö- ur staöur. Arni á þess vegna aö vera far- inn aö undirbúa jaröveginn fyrir aö taka sæti Guömundar — þvi allur er varinn góöur. Breytingar munu veröa á mannahaldi Visis nú I sumar. Edda Andrésdóttir hefur nú sagt starfi sfnu lausu hjá blaöinu, enda hefur hún oröiö nóg' aö gera I lausamennskustörfum, sem á hana hiaöast i fjölmiðlaheimin- um. Þá mun Óli Tynes, Sand- kornspabbi, taka sér gott frf i sumar, en hann hefur veriö ráð- inn til aö annast fararstjórn i nokkrum feröum á vegum Sam- vinnuferöa til Jamaika. Svavar sver af sér eplaviniö. 1 helgarblaðinu „Wéekendavis- en Berlinske aften” þ. 23. mars, segir Svavar Gestsson, viöskipta- ráöherra vor, sem þekktur sé „sem einn af ötulustu eplavin- framleiöendum landsins” hafi áfrýjaö bréfi fjármálaráðherra til dómsmálaráöherrans, þess efnis aö Svavar taki ger út af frl- lista. Helgarpóstinn rak aö vonum 1 rogastans viö lestur þennan, hringdi rakleitt til viðskiptaráö- herrans og spuröi hann um sann- leiksgildi þessa. Hló Svavar þá mikiö og sagðist vera þekktur fyrir eitthvaö annaö en góöa matargerö, enda hafi hann litla reynslu af sllku. „Sagan er þannig til komin”, sagöi Svavar, „aö einhverjir kunningjar mlnir hittu þennan danska blaöamann aö máli og er hann spuröi þá nánar um þetta gerstriö mitt og fjármálaráðherr- ans, sáu þeir sér leik á borði, meö þessum afleiöingum”. Er Svavar var spuröur aö þvl hvort hann vildi annars ekki aö satt væri, svaraöi Svavar þvl til aö ekki bragöaöist honum epla- viniö neitt sérstaklega vel. Bætti þvi svo viö, aö þetta væri nú ein- hliða málefni f jármálaráöu- neytisins. Or þvf aö minnst er á meint brugg ráöherrans, þá er aö geta, aö frumvarp þaö um aö taka öl- geröarefni af frilista og slá þvl undir Afengis-og tóbakseinkasölu rlkisins þykir tvibent. Sumir þykjast sjá fyrir sér stórfellt smygl á ölgeröarefnum og því samfara stóraukna tollgæslu, svo aö helst megi Hkja núverandi eft- irliti tollyfirvalda á hassi og öör- um fikniefnum. Þetta varö Birni Þorleifssyni hjá Rauða krossin- um tilefni til eftirfarandi kviö- lings: Þrotiö er geðiö langlundar, lagt er I strlö gegn sollinum, brátt munu ganga gerhundar, geltandi um I tollinum. Vilmundur — ekki svarafátt fremur venju. Þingnefnd á vegum Alþingis vinnur nú aö rannsókn á útflutn- ingsversluninni undir forsæti Kjartans Ólafssonar. A fundi nefndarinnar siödegis um daginn var viðskiptaráöherra mættur og sagöi þá Svavar skyndilega upp úr eins manns hljóöi: „Er þaö rétt sem ég heyri að sjöundi þing- maöur Reykvíkinga hafi ekki tek- iö til máls I dag?” „Já, þetta er alveg aö fara meö oröstlr minn — þú hefur ekki fengiö þér nýjan bil núna I hálfan mánuö,” svaraöi Vilmundur Gylfason aö bragöi. Barþjónaklúbburinn efndi til keppni f fyrrakvöid meöai félagsmanna um blöndun sætra kokteila. Höröur Sigurjónsson, barþjónn á Sögu varö hlutskarpastur meö drykk sinn Flipp en hann samanstendur af 3 cl. baccardi rommi, 3 cl. Creme de cacao Bols. , skvettu af Creme de ban- ana Bols , skvettu af sftrónusafa og skreytingu meö Kirsuberi. „Þetta viröist ætla aö loöa viö þessa keppni aö formaöur A'iúbbsins vinni hana,” sagöi Höröur. „Þaö hefur gerst ansi oft — ég er nýoröinn for- maður og vinn hana nú i fyrsta sinn. Myndin er tekin viö krýningu sig- urvegarans. í öllum lengdum Þakjárnið fæst í öllum lengdum upp að 10 metrum. Einnig í „standard" lengdum frá 6-13 fet. Höfum einnig fyrirliggjandi: KJÖLJÁRN ÞAKPAPPA RENNUBÖND ÞAKSAUM B.B. fyrir þá sem byggja BYGGINGAVÖRUR HE Suðurlandsbraut 4. Sími 33331. (H. Ben-húsið). HOFUM OPNAÐ BÍLA OG BÁTASÖLU AÐ DALSHRAUNI 20 HAFNARFIRÐI BILA 0G BÁTASALAN DALSHRAUNI 20 HAFNARFIRÐI. SIMI 53233. Vantar allar gerðir nýlegra bíla á skrá Bíla og bátasalan

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.